Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 37

Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 37
SVA VA 321 IV, 7.] til, að henduvnav væru í nánd — hendurnar, sem los- uðu heyið úr stálinu og dreifðu því fram um garðann, hristu það og jöfnuðu fyrir frarateygðar snoppurnar. Nú þyrptust þæv móti honum í dyrnar. En áður, me.ðan auðveldara var urn kostinn höfðu þær beðið hnoppisins, þegjandi og rölegar, nema þegar það var óvanalega lengi á leiðinni. Hestarnir skálduðust og úthverfðust í hárbragðinu. Þeir feingu aðeins úrganginn úr heyinu: moð, rekjur og síðslæu, 6em þeir stóðu stúrnir yfir mestan hluta sólarhringsins. Þeir veltu ruslinu alla vega fyrir sér, idtuðu því, vinsuðu með flipanum og leituðu vand- lega, ejns og þeir byggjust við, að finna einhverja æta tuggu áð lokum. En á hverri nóttu sneru þeir sér frá stallinum, komnir að raun um, að þar var aJls enga æta tuggu að hafa. þá voru þeir búnir að njáldra upp alt það áæti, sem einu sinni liafði eiginleika ætra fóðurjurta. Þegar mestu frostin voru gengin um garð, var fénaðinuui hleypt út á gaddinn, miðmuudann úr degi hverjum, til þess hann viðraði sig og muðlaði snjóinn til svölunar þorstanum. Hestarnir hímdu fyrir dyrum úti; sauðkindurnar rangluðu niður- dregnar og snorust hver um aðra. Engin skepna

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.