Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 15

Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 15
SVAVA 299 IV.7.J jiar sem þeiv bitu gias og dtu í dicltl einni. Gunnar g'ekk rnilli hestanua og skoðaöi þá. líeiðhestarnir voru sœllegir d að sjá. ,,Hér sjáum við höfðingjaua,“ mœlti haun. Svo gengu þeir til áburðarkláranna; þeir voru snmir magrir og meiusárir í bökunum. ,,Hér er aftur alþýðan, eða ímyncl hennar—brælkuð grind, lioruð og helmeidd, hundbeitt og útigeiigin“. „Jú, jú, margt kann nú að vera satt í þessu“—mælti Siguiður—-,,En einbverjir yfirmenn verða þó að vera í hverju lögskipuðu þjóðfúlagi". „lín ef jjcir iiafa ekkert að starfa nema grængol- andi, botnlausa vitleysu, þá eru þeir óþaríir, bemlínis skaðlegir. Ilvað segirðu nú t. d. um þessa vísitazíu ? „lig scgi lítið um hana, sízt svona í fljótu bragði. ,,Þú ert æfinlega svo gætim]. En finst þér nú t. d. að biskupinn spyrji börniu betur en presturinn okkar? Mér faust biskupinn spyrja ónotalega, vora kaldur og <5- þýður í viðmóti. Tókstu ekki oftir því, þegar liann var að spyrja baua Björgu frá Bakkal Hún hefir aldroi Verið spurð fyrri en nú og grét af feiaini og kjarkleysi meðan hann var oð rekja úr henni þarmana". „Jú, en hann var ekkcrt yondur við hana“.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.