Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 17

Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 17
301 IV, 7.] SVAVA káifsrófur þyrftu til að ná upp í himininn“. ,,1STÚ, og hverju svaraði barnið?“ epurði Sigurður. ,,Það sagði, að ekki þyrfti nema eina rófuna, ef hún væri nógu löng—og biskupinn sagði við Björgu þegar hann sá, að kún gat engu'svarað, að himininn væri „nútt- úrloga ekki nema einn" ^Já, en slíkar sþurningar eru auðvitað bornar fram til þes', að prófa þroska barnanna og leita eftir hvernig þau eru uppfrædd". ,,Ætli þœr sóu ekki bornar fram til að reka börnin 1 vördurnar og svo til að gefa þeira oldri undii fótinn, að hann hefði stikað djúpið og rannsakað leynda; ,ióm- ana". » „Vehtu nema haDn sjái lengra og fleira en sumir aðrir?“ ,,Eg vei.t þejjí með vissu, að enginn maður „kíkir" 1Ur' í guðsríki. Það er ekki í þeirfi fjarlssgð, sem smíð- aðir sjónaukar færa að auganu". Gunnar þagnaði og beið þoss, að Sigurður svaraði þessari grein. En er það varð ekki, mæltihann: ,,Þossi athöfn öll er óþfirfi og vitleysa". Gunnar tróð í pípuna °g' aló eidi i tóbakið. — „Eintóm vitleysa! Engin nauð- sýú! Engin sannfæring! Engin sönn eða knýandi þörf Svav.v IV, 7. h. 20

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.