Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 21

Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 21
SVAVA 305 IV,7.] saiui maöurinn, hefir lagt sig frani að túlka mál slark- arapresta og fá hlutaðeigandi söfnuði til þess að líða ]iá og híffa þeiin við verðskuldaöri klögun— þótt honum 'öljóti að liafa verið full-ljóst. að þessir kirkju-suftar vorit eiturpest og ólyfjan safnaca sinna og gersamlega ófærir til jjesa ao gegna prestsombætti. Þegar þessa er gætt og ]iað vogið á rnóti þessum blábexa hégóina og firr- uni, þá getur nraður fengið fljótt nóg af — ég segi ®Kki manninum, en af biskupinuru, senr vísiterár. Og ef kirkjan lieimtar það af skutulsveini eínurn, að hann beri svona lagaðar krásir á borð fyrir hjú sín og gesti, þá er ekki kyn, þótt heiibrigðir meuu snúi baki við máltíöum hennar og leiti sér annara matfanga'-. ,,Mér finst það rétt af biskupi, og rniklu fromur þakkavert en ámælis, að iianu reyni að sætía presta og söfnuði, sem stuadum eru íniesátfir af litlum orsökum, eðá kanngke engum, neina fyrir eintóman nnsskilning °S vitleysu“. *,Við iiöfuin líklega sína skoðun hvor á þessu máli‘í, Gunuar. „En dýrt kaupa Langdælingar þá gleði °S fraðslu, som þeir hafa sótt hingað í dag, þai sem. finnukraftur heillar sveitar gengur frá heyskapnum — 1!'á þessuni ágæta þurki og getur verið, að þeir séu ekki húnir að bíta úr nálinni mað það. Það getur fárið

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.