Svava - 01.02.1900, Page 5

Svava - 01.02.1900, Page 5
SVAVA 337 IV, 8.] luannkynsins. Þetta ásigkomulag n>á þó engan veginn skilja svo, að ]?að sé órækt merki um skrælingjaliátt. því jafn fullkomin þjóð og íbúar Peruviu voru undir stjórn Inkaanna. kunnu elcki að nota járn, þótt þeir þektu vel bæði gull og silfur. Þe:r voru uppi á oiiöldinni, sem í Horðurálfu var næst á undan ísöldinui. Samt ssm áður er það eftirtektavert, að mjög fáir Ástralíusvertingjar eru færir um að gera nokkurn hlut snoturlega. Steinaxir þeirra eru klúrar, en Papú- anna og Po lynesanna sléttfágaðar, ekki kunna þeir heldu »ð bora gat á stein, til að iáta í það skaft eða hand fiing. Sami skilningsskorturinu keranr víðar í Ijús; þeir hafa ekkert fegurðarvit, hörundsílúr þeirra er að oius vriðhjóðsleg sár á baki og brjésti. Tilraunir þeirra við að mynda menn eða dýr, eru klaufalegri f*n lijá nokkru skólabami; það eru að eins strik í ymsar áttir, sem eiga að tákna handleggi og fætur. Þotta eða kér þekkja þeir ekki, og kot steikja þeir yfir eldi eða hoitum steinuni. I einu tilliti stauda þeir frátnar hellrahúum fovnald- artnnai í Horðurálfn, þeir hafa nefnilega oitt húsdýr, díngoan(*, en hnndurinn þekkist ekki som húsdýr í *) Dingo eru villihuudar nefudir í Astralíu, Þjir eru

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.