Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 6

Svava - 01.02.1900, Blaðsíða 6
338 SVAVA [IV, 8. Norðuiálfu, fyr en á síðasta hluta steinaldannnar. Astr- alíubúar eru lásþjóð, þeir fara frá einum stað til annars og lifa af dýra- og fiskveiðum. Hesta og önnur eyki þekkja þeir ekki. Umönnun hjarðanna og sérsiaklega læktun jarðarinnar krefst vitsmunaþroska, jafnframt og' það eykur hann. Sá maður, sem gróðursetur og sáir> sem bíður eftir þroskuu ávaxtanna og uppskeru sán- ifigarinnar, voitir umskiftum árstímanria eftirtekt og athugar gróðrarskilyrði veðráttunnar. Þett-a vekur alt hugsuu hans, hann hefir fyrirhyggju fyrir ókonana tím- anum, gerir áætlanir og rejkningsyfirlit, og er glaður þegar lionum gengur að óskum, hann hefir áhuga á f.ð komá efnahag sínum í gott liorf. Akuryrkja er á þanua hátt eitthvert hið öflugasta meðal til mentuuar- fiamfara. I öllu, sem að veiðum lýtur, eru Astralíulúar furðu fullkomnir. Þeir orn einkar lægnir í að laðist nð stvggnm dýrum, og undrunarlega fimir með spjót sín, haiefli og önnur léleg vopn, þrátt fyrir þetta geta þeir þó okki talið lengra en til fimm. Það sýn- ist raunar sjálfsagt að þeir gætu talið til 10 með aðstoð fingra sinna, en það er ekki tilfellið. Þeir geta að sönnu fundið mismun á 20 og 30 t. d., en geta ekki mjög líkir úlfum og ern ógurlega grimmir.—Eítstj.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.