Svava - 01.02.1900, Page 8

Svava - 01.02.1900, Page 8
340 SVAVA [.8,IV við vofur þessar, keinm' þeim ekki til hugar að reyna að hlíðka þá; til að verjast þeim, kveikja þeir elda riti um nætnr. Veikindi og dauða álíta þeir ekki eðli- lega viðburði, lieldur sendingar frá töframönnum óvlu- veittra ættflokka, sem ekki verður utnflúið nema fyrir aðstoð töffamanna þeirra eigin ættar. I surnum hóröðum sunnau og vestau á Astralíu, vorður vart við dáiítið meiri skilning hjá sumum ætt- flokkum. En þar ríkir eins kouar andatrú; stofnandi ættflokksins er álitið að hafi skapað heiminu. þetta er dæmi upp á feðratilbeiðsluua sein öndverðiegan helgi- sið, það er brúiu á milli verndarandatrúar og guðs- ' erutrúar ún opinberunar. Astraiíubúar hafa eitgat' goðsagnir eða sögur; hinar eiuu sögttr þeirra eru unt meuD; sem breizt hafa í dýr, og eru mjög ómerkar. Stjórnarfyrii’Kömulagið hjá Astrai íubúutn, cf svo má nð orði kveða, er sameignarlegt. Sórstök oign nær að eins til vopna og áhalda, sem hver oinstakur flytur með sór á flökkuferðum sínum. Sórhver ættflokkur hefir á- kveðið voiðipláss, sem nágrannaintr aldrei ásælast. Venjulega lifa þeir í innhyrðis friði, því um herfang er ekki að tala, sem gæti freistað þoirra til ránferða. Elest- ir œttflokkar velja sór foringia, sem annaðhvort er ágæt- ur veiðimaður eða töframaður. Vald þoirra er mjög

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.