Svava - 01.02.1900, Page 10

Svava - 01.02.1900, Page 10
,S VA VA 342 [IV, 8. gjafvaxta aldri: í mörgum ættum gevii' faðirinn þetta sjálfur, þegar hann lietir eignast 2 til 3 Lörn Sökum þess að hver ætt lifir svo einangruð, verða náskyldar persónur að giftast samaa, cn af því leiðir andlega og líkamlega afturför þegar fram líða tímnr. I sunnauverðri Astralíu eru sagnir unr þuð, að í önd- verðu haft feður, mæður, bræður og systur gifzt á víxl, en hinar skaðlegu afieiðingar þessa urðu orsök til hanns. Fyrat var bönnuð gifting foreldra og barna, síðan annara fjarskyldari og að síðuslu urðu menn að leita kvonfungs af annari ætt. Börn eru talin til ætt- leggs föðursins, en bera nafn móðuriunar. Helzta hú- tíðin hjá Astralíubúum fer franr þegar ungir menn eru teknir í tölu lrinna vöxtnu. Við það tækifæri er hörund hans flúrað og cin eða tvær franrtennur dregu- ar burt, sem vekur megnan sársauka. Því hefir alment verið haldið fian, að Astralíu- svertingjar væru að deyja út, og að forfoður þeirra lrefðu staðið á hærra mentastigi; en þótt sumt bendi í þessa átt, eru líkurnar miklu fieiri fyrir því að þeir séu á framfaraskeiði. Ættflokka-ásigkomulagið hjá Papúum er lýðveldis- legra, og sameign minni en hjá Astralíusvertingjum. Sérhvert lieimili hefir yrktan landblett, sem með hús-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.