Svava - 01.02.1900, Page 24

Svava - 01.02.1900, Page 24
356 SVAVA [IV,8. Þar konungur gæfi sér tíma til að tala við Eagnhildi í Þessum kringumstæðum, lilyti ást lians á henni að vera meir en lítil. Það sem konungur talaði var Þetta. „Er nokkur sem Þekkir Þenna ærulausa riddara er vogar sér að smána svo konung sinn og herra'h1 Eiddarinn ókunnugi var horfinn sjónum. Fólkið var hætt að æpa og röð og regla komin á aftur. ICon- ungur var að reyna að hugga Yuttu, og Þangað mændu allra augu. „Eðla tengdasystir," hvíslaði konungur, „ég skal bæta úr Þessu“. „Ekkert getur afplánað slíka skörnm", svaraði Yutta. „Eeiðið Þér yður á mig! Ég skal gera alt fyrir yður“. „Alt! Hvað meinið ])ér?“ „Þór skuluð nú sjá Það“. Konungur tók sverð sitt og burstaung af vopn Þjóui sínum og sagði svo: „Burtreiðar hestinn minn!“ Hesturinn kom Þegai'- Konungur stökk á bak, lcvaddi Yuttu og reið inn á bui’treiðarvöilinn. Allir störðu undrandi á konung og einginn vissi hvað hann ætla,ði sér.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.