Svava - 01.02.1900, Page 26

Svava - 01.02.1900, Page 26
SVAVA 35-8 SVAVA [.8,IV nunna sé fiíð; ég neita því að hún s4 andvík; og ég staðhœfi það að hún sé ekki ■dygðaugð1'. K-onung'ur vav fjarri viti sínu af reiði. j,Þrœlraenni!“....kallaði hann. Kallarinn,.sem sá að konungiir var að missa vitið af vonzku, sagði nu með þungri alvöru. „Samkvœmt valdi því sem konungur liefir gefið ruéj', lej'fi óg mér að minna á að önnur vopn en bur- stöugin oru ekki leyfilcg. Samkvæmt skyldu minni verð ég að athuga hvort þú ert aðalsmaður. 0, þú berð hið virðuglega merki FolkungaDna, ljón, sem stendur á prem bjálkanum; enginn getur vefengt rétt þinu til burtreiðavinnar. Konunginn þekkja allir, um hann or ekkert spursmál. 0g nú, eðallyndu riddarar, takið .ykkur stöðu sinn við hvorn enda vallarins Og bíðið eftir merkinu til að byrja“. Kiddari sú, sem bar ættarmerki Folkunganna, var breði kegri og grenri en konungurinn. Margir litu því meðaumkunaraugum þangað sem liann var, en eiuk- um þó Kagnbildur Gudmarsdóttir, bún gerði ýmist að fölna og roðna því hún þelcti Edrnund. Merkið var gefið og þeir rendu hvor ú móti öðr- uro konungur og. Edinund. Meðan þeir rennast á,

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.