Svava - 01.02.1900, Page 28

Svava - 01.02.1900, Page 28
360 SVAVA [IV, 8. ai lent.i A skjíild|ímerki konungs og braut það. Eduiund sat J>ar sem segurvegari á hesti sínum. Skylda konungs var að játa sig yfirunninn, en í stað þess skeytti hann ekki reglmn þeim sem hanu ho.fði sjálfur sett, dró sverð sitt úr slíðrum og reið á rnóti Edrnund. Um leið og þeir riðu hver hjá öðrum, beitti Edmund oddi burstangarinnar að hjáhni konuugs, hitti hann laglega svo kommgur riðaði í söðlinuin, en þá brustu hjálmböndin og féll hjálmurinu til jarðar. Uú kastaði Edmnnd b'arstöngiiiui og dió einnig svevð sitt úr slíðrum til að vérjast konuugi, sem sótti uð houúm í ákafa. Kaliararnir þutu til og ætluðu að skilja bardaga- menniuu samkvæmt skyldu sinni, en voru þó í nokkr' um efa um livort sér væri það leýfilegt þar sem kon- ungur var annars vogar. Miliigöngu þeirra þurfti ekki með, því áður en nokkurn varði greip Edmund sverðið úr hondi konuags reið á burtu og hneigði sig knrteislegá þangað sem Eagnhildur sat. Gleði épin drundu gegn um loftið. Konungur var búinn að fyiirgera áliti sínu. Ollum var augljóst að hann Var að berjast fyrir heiöri Yuttu prinsessu, sem

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.