Svava - 01.02.1903, Síða 7

Svava - 01.02.1903, Síða 7
V’ 8. SVAVA 355 í þessutu uúverandi livjóstugu og lífsnau?iu heimskauta- löndum, frá því það hefir þá verið, er skúgur sá hefir staðið í blómasínum. Markham og lautinant Parr, komust iengra uorður en nokkur anuar, þótt þeim ckki tækist að ná til heiru- skautsins, eius og áformað hafði verið. Peir komust á 82° 20’ 26", Það er hœgt að geta sér nærri, hvað ferð þeirra hefir verið eifið af því, að það voru eir. ungis 73 ruílui" í beinni línu frá skipinu til þessa staðar, en samt nrðu þeir að ferðast 276 mílur áfrarn að ná þessum punkti, og 245 mílur urðu þeirnð fara aftur til skipsius. Stöðugt höfði þeir að berjast við íshrannir, sem voru frá 20—30 fetá hæð, með geigvænum spruugum og gljúfrum. Stund- um urðu þeir að ryðja sér bruut á löugu svæði, til að geta komið hundum og sleðurn yfir ískluugriu. Þegar þar við bættist eiuveran, þreytan, hinn bitri kuldi og þetta eyðilega og lífsuauða útsýui, þá virðist slíkt vera undrunarvert, að nokkur maður skyldi halda slíkt út og yfirvinna þessar þungbæru þrautir, soin þessum djörfu °g hugrökku norðurförum tókst. Lautinaut Aldrich, sem áttiað raunsaka strandlengj- una, ferðaðist um 120 mílur og gerði mœlingar af því BVæði, er áður hafði ekld vorið gert.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.