Svava - 01.02.1903, Blaðsíða 11
SVAVA
359
V, 8.
ið lögð fyrir hinn ógœtna ev orðið hefir að kenna á
jþyrnum hennar. En dygðin gengur um sem fyr með
sifct háleita leiðarblys, sem enginn stormuv—ekkert stór-
veður getur slökt; svipur liennar er rólegur og dýrðlegt
hros leikur um varir liennar, og þeir sem njóta Ieiðsaguar
hennar, eru hamingjusamir.
Hvað Luke Garron snertir, þá hefir hann lítið breyzt
íi þessum árum. Fáein silfurhvífc hár skreyta nú höfuð
hans, og andlit hans er lítið eitt ellilegra en áður. En
svipuvinn er jafn tignarlegur og viðntótið jafn þýðlegt
som fyr, og hin dökku augu hans jafn skær.
En á þessu tímabili hafa .Börn Óveðursins mikið
hreyzt. Alfreá Harrold or nú orðiun stór eftir aldri, því
nú hefirhann lifað sextán jólanætur. Hann er vol vaxiun,
og svipur hans og framkoma ber vott um göfugleik.
Og litla Ella Dean, sem nú er á tólfta áriitu, hefir
miklum breytingum tekið. Ó, hvað húu ev fögur, elsku-
l°g og hamingjusöm. Hið dökkhrúna og hrokna hár
hennar, fellur um herðar heuuar í ótal liðum. Hin
íögru og hjörtu augu hennav bera vott um djúphygni,
göfttga cg hreina sál. Hún er mjög ástfólgin Alfred.
Hún or ávalt með houum, hvert sem hanu fer; hún situr
hjá houum; húu lærir sömu lexíurnar, sem lnvnn hefir lært;
þegar Alfred brosir til heunar, leggur hún hendur um