Svava - 01.02.1903, Side 16
«64 SVAYA V, 8.
,Sá er árœðisgóður’, mælti Bronkon og liló ruddalega
eins og hnns var vani.
,Þú færð el'ki drenginri’, greip Luke fram í, og
stóð upp úr sæti síuu. ,Þér er vel ljóst, að hann er
ekki sonur þinn, og að þú hefir eDgan rétt til hans’.
,Staðhœfðu orð þín, Mr. Garron. Hvar tókstu dreng-
i nn V
,Kg hjargaði honum úr skipreika fyrir nokkurum
ðrum’.
,Kg veit það. En ég hefir sagt þér að haun væri
sonur minn. Iiver fjandinn gengur að þér; heldurðu að
þú séit eigandi að öllu því 'sem þúfintiur? Kg er þér
þakklátur fvrir uppeldi hans, og þið getur skeð, að ég
horgi þér það einhverutíma, en nú tek ég míua eign.
Komdu Alfred’.
,Nei, aidrei!’ svaraði drengurinu.
,Það er fallegt’, svaraði smygillinn, og fölnaði upp
af reiði og mœlti:
,En gáðu aðþví, drengur miuu, að þar sem þú hefir
ekk verið undið miuui utnsjón, þá getur skeð að þú
liafi harðari skóla hjá mér, ef þú hagar ekki seglum eftir
vindi. Ef þú œtlar þér að sigla moð öilum segluui, þá
er hetra fyrir þig að iíta eftir veðri, það getur breyzí.
Skilurðu mig V