Svava - 01.02.1903, Page 17
Y‘8.
SFAFA
365
Alfred svaraði eugu. En það var auðs^ð á útliti
hans, að hann hiœddist ehki ógnanir Pettrells.
Luke Garron horfði á smygilinn, og var fölur seni
nár.
,Eg yfirgef þig aldi-ei, pabbi’, mœlti drengurinn og
lagði hendnr um háls honum.
Luke liörfaði lítið eitt aftur á bak og drð skamm-
byssu af belti sínu. En hún skalf í hendi hans, og hann
lét hana aftur á beltið.
,Ó, taktu hann ekki ! Gerðu það ekki!’ beiddi Lulce
eg vafði drenginn upp að sðr.
,Þú biður mig um það, sem er ómögulegt’, svaraði
smygilinn. ,Drengurinn er minn—ég þarf hans—Iiann
voiðui' að fara með mér. Það er þýðingarlaust að hafa
fleiri orð um þetta. Ég heíi fyrirgefið }iér liöggið, som
þú réttir mér fyrir átta árum; en gerðu slíkt ekki aftur’.
,Eg get ekki farið—vil ekki fara’, lirðpaði Alfred,
,Þú ferð með föður þínum,’ mælti smygillinn háðs-
leg-a.
,Snáið á burt! þið fyrirlitlegu, níðinglegu, svívirði-
legu, auðvirðilegu, óguðlegu óþokkar og flakkarar !‘ hróp-
aði gamla Nepsey og rauk upp úr sæti sínu. ,Það er
Svava Y, 8. h.
23