Svava - 01.02.1903, Page 19

Svava - 01.02.1903, Page 19
367 V, 8. SVAVA sá ekki þenna verknað. Það fór líká betur; liann bafði nóg að bera. Þeir voru farnir, og fótatök þeirra var að deyja út í fjarslta. Hinn sorgbitni vitavörður var vaknaður úr dvala þeim er hann hafði fellið í. Iíann og Hepsey voru tvö ein. ,Er hann farinu?” hvíslaði hann í veikum rðm. ,Já’, svaraði gamla konan. ,Luke andvarpaði og hált höndum fyrir andlit sðr. Eftir skamma stund fór hann út í vitahúsið, og þar hélt hann til um nóttina. Arla næsta morgun fór gam’.a Neps- ey að svipast eftir honum. Ilún fann hann sofandi á tröppunum í vitahúsinu. Það var ekki enn runninn dagur, en þó voru hæði vitaljósin dauð og kveikirnir ís- kaidir. Gamla konan vakti hann og kom honum loks á fœt- ur. Tók síðan í hönd hans og leiddi hann heim, en skjálf andi og hryggur fylgdi hann henni. Ella kom að í þessu og var að leita að leikbróður sínuro; en nú fann hún hann hvergi. Hepsey sagði henni að Alfved væri farinn á burt. ,Hann kemur j)ó aftur. Hann kemur aftur til að sjá Ellu sína’, mælt mærin grátandi. Síðan hljóp hún grát- 23*

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.