Svava - 01.02.1903, Side 20

Svava - 01.02.1903, Side 20
SVAVA 368 V,8. andi til Lukes og spurðu hann, livort Álfred kœmi ekki at'tur. En til þess að hryggja ekki aumÍDgja Iitlu stúlkuna, reyndi hann að dylja sorg sína, en houum tókst ]oað ekki vel- Stúlkau hafði óljósa huginyd um, að Alfred væri alfnrinn, svo hún fór að sárgráta af söknuði. Það or ekki hægt með penna að lýsa sorg hins ald- urhnigna manns og hinuar hjarteygu meyjar. Sá sem hefir reynt sorg og söknuð, veit Iivað það er að syrgja, en þeir sem ekki liafa reynt það—þekkja ekki þá þung- hæru byrði og þær sáru tilfinningar. VI. KAPÍTULT, TOLLSMYGILLINX. LPItPI) Ilarrold (það nafn hafði haun horið síðan hann kom til Luke Garrons, og því höldum vér) talaði ekkert orð þegar hann var leiddur niður í fjöruna. Eim1" sinni reyndi hann að losa sig úr höndum þeirra, en su tilraun varð árangurlaus svo hann reyndi það ekki i annað sinn. Þegar þeir komu að hátnunr, sem þeu

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.