Svava - 01.02.1903, Page 26
374
SVAVA
V, 8.
;,Ég býst yið því. SjAlfsagt hamingjusamari yfir
því en ég“.
„Það er undir kringumstœðunum komið. Lofaðu
rcér að gefa þér eina bendingu: lœrðu að taka lieiminu
«íds og liann reynist þér“.
‘Jig mun reyna að komast áfram, eftir því sem ég
bezt get. En eitt get ég fullvissað þig um: að ég- ber
ekki mista kvíða fyrir neinni hættu, og er alls ekki hug-
sjúlcur utb, að mér auðnist ekki að framfylgja áformum
tnínum“.
„Ágæt byrjun“, svaraöi Pettrell. „Það cr sá rétti
hugsunarmáti, ef þú slefnir houum í rétta átt. Eu við
ekulum sjá“.
Pettrell gekk á burt, en Alfred stóð cinn eftir og
dvaldi við hugsanir síuar.
VII. KAPÍTULI.
Bardagiisn
tLFRED Harrold hafði sýnt það í öllu, að hann væri
duglegur sjómaður, en þótt að Pettrcll væri ánægð-