Svava - 01.02.1903, Page 26

Svava - 01.02.1903, Page 26
374 SVAVA V, 8. ;,Ég býst yið því. SjAlfsagt hamingjusamari yfir því en ég“. „Það er undir kringumstœðunum komið. Lofaðu rcér að gefa þér eina bendingu: lœrðu að taka lieiminu «íds og liann reynist þér“. ‘Jig mun reyna að komast áfram, eftir því sem ég bezt get. En eitt get ég fullvissað þig um: að ég- ber ekki mista kvíða fyrir neinni hættu, og er alls ekki hug- sjúlcur utb, að mér auðnist ekki að framfylgja áformum tnínum“. „Ágæt byrjun“, svaraöi Pettrell. „Það cr sá rétti hugsunarmáti, ef þú slefnir houum í rétta átt. Eu við ekulum sjá“. Pettrell gekk á burt, en Alfred stóð cinn eftir og dvaldi við hugsanir síuar. VII. KAPÍTULI. Bardagiisn tLFRED Harrold hafði sýnt það í öllu, að hann væri duglegur sjómaður, en þótt að Pettrcll væri ánægð-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.