Svava - 01.02.1903, Qupperneq 31
SFAFA
379
V, 8.
„Jæja, komi þeir þá’, mælti Pettrell, og Ieit tilmann*
sinua. „Yerið tilbúnir, drengir mínir, að senda óvinun-
um kveðju, þegar þejr sýna sig líklega til að hlaupa
uppá þilfarið. Hafið skammbyssurnar til.
Skonnortan var nú jafnbliða briggskipinu en var
miklu lægri en „Adder“.
„Hvert er eriadi yðar?“ spurði Pettrell.
„Að þið gefist upp. Er þetta ekki briggskipið
Adder“?“
„Jú“.
,,Þá fer ég með ykktir til Liverpool“, svaraði yfir
maðurinn.
„Eoyndu það“.
„Ætlið þið að sýna mótstöðu?"
„Þór gefst tækifæri til að sjá það“.
Tollgæzluskipið vav of nœrri til að geta notað fall-
byssur sínar, svo það lagði að stjórnborða á smyglaskip-
inu . Skipverjar voru reiðubúnir til að hlaupa yfir öldu
stokkinn á Adder, og um leið og skonnortan rann upp að
hliðinni á Ádder, hlupu þeir upp á öldustokkinn.
„Skjótið!“ œpti Pettrell.
Smyglarnir létu ekki segja sér það tvisvar. Skot-
hríðin dundi yfir hina hugdjörfu háseta, og féllu átta