Svava - 01.02.1903, Side 33
SFAVA
'381
V, 8.
leið og maðurinn reiddi aftur vopn sitt til höggs, slo
Alfred það úr liöndum hans, reiddi sitfc aftur til höggs og
hjó hann hanabögg.
Það var einginn tími til íyrir Alfred að gera ser
grein fyrir verki sínu, því í sania bili bar þar að Bion-
kon og tvo nienn, sem voru að elta haun. Alfred sá að
Bronkon hafði fengið nrikið sár á vinstri liandlcgg'inn,
og- sönudeiðis djúpan skurð þvert yfir hökuna. Annar
óvinanna sló saxið úr höndum hans og fleygði sér í
fang honuin, sv-o hann f-éll aftur á bak um kassa er
varð fyrir hoinnn, hinu maðuriim brá eggvopni sínu
og ætlaði að leggja Bronkon í gegn.
,,Guð bjálpi mér !“ hraut af vörum Bionkon og um
leið leit hauu lil Alfreds.
Alfred fanst tillit hans vera grátbeiðni um líf. og
bonum var ómöguíegt að þola það. Að sjá Bronkou deydd-
un í þessum kringumstæðum, gat liann ekki staðist. í
oinu vetfangi hjo Alfred þmn banahögg, sem beygði
sig áfrain til að greiða Bronkon liögg, en hinn mannima
■skaust liann með skammbyssu. Þetta gerðist á svip-
stundu, svo Alfred áttaði sig 'e'kki fvr en eftir á. En
hverjar svo sem afleiðingarnar yiðu, þá var það tillit
Svava V, 8. h.
24