Svava - 01.09.1903, Page 4

Svava - 01.09.1903, Page 4
Nœring-arefni vor. Eptir Dr. Móritz Hallclórsson, Park River. ------:o:------ iWíATUR er raimnsins me<íin”, segir gamnlt máltœki !+ og er það sannmæli að því leyti; að líkami vor get- ur eigi verið heill heilsu og hraustur, nema að vjer nœv- um liann á mat og drykk; oss er öllum hægt, að i'ull- nœgja þessari sjálfsskyldu, þar sem mönnunum er lögð í brjóst sterlt fýsn lil að nœra líkamann og viðhalda hon- um, og eðli ltvers manns minnir hann á þetta með hungr- inu og þorstanum, jafuvel þó að menn sjálfir kynnu að gleyma því eða fresta um hríð, að nœra hann; hjer gildir Inð fornkveðna, að líkaminn ,,krefst matar og eugra refja", Mennirnir geta eigi lifað af tómu ioptinu, og’ þó er það eins víst, að hvort heldur nœringarefni líkamans eru úr jurta- eða dýraríkinu, föst eður fljótandi, þá hafa þau þó * Samkvæmt tilmælum höf., er ritgerð þessi prentuð með réttritun fóður hans (gömlu réttrituninni). Ritstj.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.