Svava - 01.09.1903, Qupperneq 8

Svava - 01.09.1903, Qupperneq 8
58 í hvert skípti og eitthvað brennur myndast þá kol- sýra og vatn ; mun mörgum þykja það undrum sæta, að vatn skuli myudast á þenna hdtt, að eitt hið eldfimasta efni, vetnið, samlagist öðru efni, sem mest er eldnœrandi í loptgeiminum: en að raunar svo sje, er hœgt að sann- færast unr. Auðvelt er þannig úr vatni að greina sundur eldið og vetnið, og að vatu myndast v.ið bruna sjáum vjer iðuglega í daglegu lífi. Þegar vjer t. a. m. kveikjum á lampa sezt dögg eða vatnsúði innan á kalt lampaglasjð, en þegar það hitnar, getur döggin eigi haldist, en gufar brottu; vjer sjáum því aðeins ummerki vatnsmyndunar- innar fyrst í stað. En hversu má það vera, að döggin myndast? 011 olía eða hvaða ljósefni, sem er, hefur í sjer vetni, og þetta vetni sanilagast meðan á brunanum stendur eld- inu, sem er í loptinu og ruyndar vatn. Kolsýruna, se-ni er annað efnið, sem myndast við hrennslu, þekkja og allir úr daglegu lífi. Hún myndast einnig við gerð eða rotn- un; það er kolsýra, sem veldur því að hjórinn freyðir, hi-auðið „hefur sig” og að gangur kemur í skyr, þegar það súrnar. Gerð er nofnilega eigi annað en ófullkom- iu sundurliðan ýmsra lífrænnn (organiskra) efna, einkum kolvetnis-sarnbanda, og myudast úr þeim einfaldari efna- sambönd og ennfremur vatn og kolsýra; og rotnun er líks eðlis; kolsýra myndast því æfinlega, þar sem dauð-

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.