Svava - 01.09.1903, Page 15

Svava - 01.09.1903, Page 15
65 lega í sundui' við hita eða bváðna; Qg öll evu Jmu óleys- anleg í vatni. Það má hita þau miklu meiv en svavar suðustigi vatnsins, án þess þau þó sjóði, en þetta hefur þýðingu í matarveiðsln ýmissar fœðu. Þriðji floJikurinn or eggjahvítuefnin; þau draga nafn sitt af hvítunni í fuglaeggjum og eru henni lík hæði að' efnasamsetningu ag efnaeiginleikum; öll þessi efni hafa í sjer kolaefni, vetnj og eldi, en auk þess köfnunavefni og lítið eitt af hvennisteini, og gætiv meiva þessa flokks. í fœðu dýva en jurta. Hvevsu þýðingavmikil þau eru sem fœða, skilst hezt af því að nálega allt hold, b!óð, mjólk, egg, hvauð, bauniv, allskonav kálmeti o. s. frv. er einmitt að miklu leyti samsett af eggjahvítuefnum, sem einmitt þessvegna opt hafa verið kölluð lioldgjafa- efni, og mætti vel enn una við það nafn. —Líkami vor getur ummyndað eitt haldgjafaefnið í annað, en megnar eigi að mynda neitt efni sjá]fur;þau þuvfa þv£ að herast inn í líkama vorn utan að, og þetta verður með fœðunni. Þessi þvjú efnasamhönd: vetni, fituefni og holdgjafa- efni, eru hin eiginlegu nœringarefni vor. Það er ein* mitt þau eem orsaka það að fœðan eða það, sern vjer leggjum ass til munns, geti nœrt líkama vovn, svo að hann geti innt af hondi þau hin ýmislegu stövf, sem á.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.