Svava - 01.09.1903, Page 23

Svava - 01.09.1903, Page 23
73 þurfa að fara uuz þetta er orðiö, og er vert að hafa yer niiunistœða þessa hringrás ofnanna í náttúrnnni. 011 hverfa þau út í loptið aptur á endanum, þaðan seru þau eru komin í fyrstu. Yið rotnun saurinda vorra streymir kolaefnið sem kolsýra út í geiminn, kolaefnið og vetnið sem stækjuvetni, vet-nið og eldið sem vatn, og að síðustu þegar dauðinn sœkir oss heim og vjer verðum nauðugir, viljugir að lúta í lægra haldi, leysist líkami vor sundur og rotnar; frumefni hans hyerfa út í lopt- geiminn án þess að vegsummerki þeirra sjáist, og að eins þau sárfáu efni líkama mannsins, sem úr moldu eru komin, hverfa aptur í skaut jarðarinnar. Því væri rjettara og sannara, þegar lík er moldu ausið, að prest- Urinn segði: ,,Af lopti ertu kominn og að lopti skaltu aptur verða”, því einmitt þaðan á hann að mestu leyti rot sína að rekja. — Mjer hefur þótt vel eiga við, að skýra fyrir almenn- ingi, af hverjum efnum fceða vor er samsett og hvaðan hún eigi rót sína að rekja; og hefði þurft að skýra frá, hversu líkaminn ummyndar efnin eða meltir þau, en það hefði orðið of langt mál og bíður síns tíma. Það

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.