Svava - 01.09.1903, Page 32

Svava - 01.09.1903, Page 32
82 seni liefir verið beittur vonzkubrögðum, og hvers hjarta er sundurkramið”. Eftir að hinn ungi maður hafði Jtagnað og tekið sœti sitt, vai-ð dauðaþögn í hinum mikla dómsal, og hún varaði nokkura stund. Það var eins og engiun vildi verða fyrstur til að rjúfa þessa helgu þögn, sem var þegjandi vottur um hluttekningu fjoldaus í kjörurn uugl- ingsins. Að síðussu nofndi ritari nafn Sir William Brents. ,,Sir William", mælti dómarinn, eftir að hershöfð- inginu hafði skýrt frá fundi þeirra Alfreds í Cumher- iand, „ eg ímyuda mér, að yður sé eitthvað kunnugt um fyrri æfiferil fangans?” „Ekki setu eg ltefi leyfi til að greina hér frá, herra minn”, svaraði gamli maðurinn. ,,Það getur iíka ekki haft nein 'íhrif á þetta málefni fangans. Málinu var svo vísað til kviðdómsins, og eftir fáar mínútur gaf ltann úrskurð sinn er hljóðaði: sý/cn saka. Þessi tvö orð itöfðu þau áhrif, að maDnfjöldinu laust upp fagnaðaróp, sem veggir dómhallarinnar bergmáluðu. Alfred varð sem þrumulostiun. Það suðaði fvrir eyr- um hans, og hann hué meðvitundarlaus á hak aftur í stólnum. Þegar haun rakuaði aftur við, stóð Sir Will- iam lijá honum, hélt í lieudi hans og rnælti:

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.