Svava - 01.09.1903, Page 36

Svava - 01.09.1903, Page 36
86 „Ella!” hvíshvði haun í lágum vóm, eins og- liann vævi hvæddur um, að þessi sjón, sem fyrir liann bar, væri einnngis táldraumur. ,,E!la!” ,,Já, litla Ella þín — dóttir óveðursins”, svaraði mærin fagra. Þau réttu hvort öðru hendina, og vír augum nvær- innar skein ánægja og hlíða er lvún virti fyrir sór sinn forna æskuhróðir. Alfred var nú ekki að hugsa unv nveyna, sem stóð fyrir fraraan liaun — með hinn fyrsta árroða gjafvaxtar vneyjar á kinuum sér— heldur unv litlii telpuna, sevvv lvaun hafði Ivrifið úr klónv ægis, og senv lvafði verið leiksystir hans á lvinum blóvnskvýdda hernskuvegi og einskonar leiðarljós lvalvs síðar í óveðr- unv og roynslu lífsins. Með þessari hugsun og þessunv tilfinningum, tók hann lvina fögru nvær í faðvn siun og þrýsti kossi á enni hennar. Og þú ert líka hér”, nvælti hann og hafði ekki angun af Eilu. „Hofir þá Sir William reynst þér líkur vinur sera mér V’ „Eg hefi fundið þar íöður minn, Alfred, sem Sjr William er”. „Föður!” endurtók Alfred og slepti hendi nværinn- ar er hann hafði haldið um, og var sem ský svifi yfir

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.