Svava - 01.09.1903, Síða 40

Svava - 01.09.1903, Síða 40
90 ruinum á Englandi í lmg, annað en dóttir míu vœvi hja mér á Indlandi. t>egar eg tveini árum síðar kom heim til Englands, datt mér ekki annað í hug, on að barn mitt hefði druknað með „Chesham”. I Calcutta barst mér fregnin um skipreikann, og fylgdi það fréttinni, að hvert ein- asta mannsbarn, sem var með skipinu, hefði drukknað. Svo liðu sjö ár, eftir að að eg kom heim til Englands, og dvaldi eg þann tíma, ýmis hjá vinum mínuin í Luudúnum eða á bújarðum mínum í Cumborlaud. Yð- ur rekur víst minni til þess, er fundum olclcar bar saman í Egremont 1 Þegar þér þá sögðuð mér sögu yðar, þá mintust þér eitthvað á, að lijá Lulte vœri meybarn, sem bjargað hefði verið af skipreika. Störf mín loyfu mér ekki þá, að gefa því máli frekari gaurn; en þegar eg var kominn heim, fór eg að hugsa um orð yðar og iitlu stúlkuna, sem þér höfðuð minst á við mig. Eg lagði því strax á stað til Devonshiro, og fonn hinn aldua vitavörð. Strax sem eg leit meyna, þekti eg að hún var dóttir mín, sem eg liafði haldið að væri dáin fyrir mörgum árum. Hún hafði, þegar lienui var bjargað, munað skírnarnafn sitt — Eila Deane—en íettarnafni sínu hafði húu gleymt. Mér féll injög sárt, að þurfa að svifta lrinu aldurhnigna vitavörð ánægju

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.