Svava - 01.09.1903, Side 42

Svava - 01.09.1903, Side 42
“uga sínum. En svo konui nú líka aðrar kugsanii' franj í hugskoti hans. Hatm rondi lntgunum til frimtíðarinn- ar, sem honum virtist vera fremur myrk. Ög oft fanu haun bláöið streyma frain í kinnar sér, er hanu mætti hinu skínandi og bliða tilliti augna hennar, Það var orðið ntjög áliðið, þegar Alfred var vísað til herbergis síus. En þegar hnnn var orðinn oinn, þá fór hann að rifja upp í huganum alt sem komið hafði fyrir hann þann dag. Það var nú íeði margt — í fang elsi—fyrir dómstóli — og í eyrutn hans ómaði onn fagn- aðaróp áheyrendanna, er hanu var sýknnður — og svo hinn óvænti velgjörðavinur hans — og að síðustu, að finna nftur Ellu. Það var því ekki að undra, þótt honum gengi illa að sofna eftir slíkan dag, og heldur ekki undrunarvert, að þegitr hann loksins festi bluud, þótt margar hugsjönir liæru fyrir hann í draurni. En dreymdi hnnn um Eilu, þá var það sem önnur skýjaborg, sem ekki hefir annan grundvöll að standa á, en táivou- ir einar. — —

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.