Svava - 01.10.1903, Page 14

Svava - 01.10.1903, Page 14
110 fylki vera nú hluti af Bulgaríu. Að kasta aflur kristnu fólki fyrir fætur Tyrkja, hefði ekki átt að vera verk Cecils. En þó gerði hann það. En ekki var þetta hið eina gjald, sem Salisbury þurfti að greiða fyrir sam- band sitt við Beaconsfield lávarð. Hafi aðferð hans, að svifta Bulgaríu frelsi sitt, verið stórkostleg inisgerð, þá var það ekki síður glæpur af honum, að brjóta eigi á bak aftur aðferð Chamberlains í Suður-Afriku málinu. Salisbury var þá farinn að eld- ast, og hugsunaraíl lians farið að sljógvast, til að gora sér grein fyrir. hverjar aíleiði ngar stjórnaraðferð Milners lávarðar og barátta Chamberlains með henni, gætu haft í för með sér. Sérhver forsætisráðherra — sem hefði haft vakandi augu á velferðarmálum þjóðarinnar — mundi hafa þvingað Chamberlain og Lansdowne lávarð tilaðstíga ekki feti lengra. En hann skifti sér ekkert af aðförum þeirra. Þar af leiðandi var Chainberlaiu búinn að hefja styrjöld í nafni ríkisins, áður on hermála- stjórinn vissi af, og var því óviðbúinn að senda fullnægjandi herskara fi'am á vígvölliun. A þeim hættu tímum brást Salisbury oss. Chamberlain var ,,of stór” fyrir liinn aldna forsætisráðherra; og nú erum vér að uppskera ávextina af stjórnleysi Salisburys á þeim timum. Það er ástæða til að álíta, að Salisbury lá- varður hafi ekki rent grun í, hverjar afleiðingarnar mundu verða, fyr en það var umsejnan”. (G.M.Th.)

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.