Svava - 01.10.1903, Page 15

Svava - 01.10.1903, Page 15
Hellisbúarnir í Mexikó. Einkennilegur Indidna kynjlokkur fundinn i Sierra Madre fjallaklasanum — Lýsincj þessa hrikalega fjall- lendis — Hciml'.ynni ib&anna — Lifnaðarhœttir þeirra — Gudsdýrliun þeirra — Fyrirtaks hlauparar. — :o Xý iUÝLEGA hefir hinn frægi landkíinnari, dr. Carl Lumholtz, uppgötvað eftirtektaverða Indíána kyii- flokka í hellum fjallgarðsins milcla í norðvestur hluta Mexikó. Dr. Lumholtz ferðaðist um 400 mílur í suður frá landamærum Bandafylkjanna og Mexikó, yfir hiun hrika- lega Sierra Madre fjallaklasa. Þar í fjöllunum fanu hann ættflokkn, sem á þessum tímum búa í hellum og bjarg- skorum, en hvorki í húsum ue neins kouar skýlum gerð- um af mannahöndum.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.