Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 15

Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 15
Hellisbúarnir í Mexikó. Einkennilegur Indidna kynjlokkur fundinn i Sierra Madre fjallaklasanum — Lýsincj þessa hrikalega fjall- lendis — Hciml'.ynni ib&anna — Lifnaðarhœttir þeirra — Gudsdýrliun þeirra — Fyrirtaks hlauparar. — :o Xý iUÝLEGA hefir hinn frægi landkíinnari, dr. Carl Lumholtz, uppgötvað eftirtektaverða Indíána kyii- flokka í hellum fjallgarðsins milcla í norðvestur hluta Mexikó. Dr. Lumholtz ferðaðist um 400 mílur í suður frá landamærum Bandafylkjanna og Mexikó, yfir hiun hrika- lega Sierra Madre fjallaklasa. Þar í fjöllunum fanu hann ættflokkn, sem á þessum tímum búa í hellum og bjarg- skorum, en hvorki í húsum ue neins kouar skýlum gerð- um af mannahöndum.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.