Svava - 01.10.1903, Side 24

Svava - 01.10.1903, Side 24
120 á veizlustaðinn, En diykkjarins neyta Tarahúmarar á staðnum, og það í fullum mæli. Drykkur þessi, senr Tarahúmarar kalla tesvínó, er eins konar heimahruggað öl úr mnískorni. Oitegund þessi er ljúffeng og hressandi, og lítið áfongi í heuui. En Tarahúmarar neyta hennar í stórutn mæli, áður en þeir halda heimleiðis úr dansveizlum sínum, og verða þar af leiðandi ölvaðir í meira lagi. Það vill ekki ó- sjaldan til, að þeir komast ekki nerna miðja vegn úr veizlum sínurn, þá leggjast þeir fyrir og sofa úr sér vímuna. Börnunr sínum nýfæddum gefa Tarahúmarar„tesvínó” inn. Trú þeirra er, að drykkur þessi styrki og verndi þau frá veikindum og öllum kvillum; og að „tesvínó” sé þeim óhjákvæmilegt (sine qua non), og að tímanleg vellíðan þeirra sé undið því komin, að neyta þess. I einu orði sagt, þá er „tesvínó” fæði og drykkur Tarahú- rnara; óyggjandi meðal, að áliti þeirra, gegn öllum roein- semdum, og óbrigðult hjálparlyf að tímaulegri vellíðan þeirra; og óyggjandi friðþægingarfórn fyrir guðura þeirra. Tarahúmarar sjálfir koruast þannig að orði: „Fyrir regnið vex kornið; úr lcorninu er búið til „tes- vínó”; og fyrir áhrif „tesvínó”, senda guðirnir frjófg- andi regnskúra svo kornið vex”.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.