Svava - 01.10.1903, Page 27

Svava - 01.10.1903, Page 27
Börn óveðursins; eða vitavörðurinn við sundið. Eftir Sylvanus Cobb, yngra. XX. KAPÍTULI. LEYNDABDÓMUR HJARTANS OG REYNSLA þESS. ■^tÆSTA dag á eftir, er Alfred liafði verið tekiun af ’ hinum veglynda herforingja, fékk Sir William Brent skipun að mæta í Portsmouth og stjórna hersýningu, er þar átt.i frarn að fara. Samkvæmt stöðu sinni varð hinn aldni hershöfðingi að hlýða og mæta á hinum tiltekna degi. Ritari lians hlaut að fara með honum, svo þá voru þau Alfred og Ella næstum tvö ein eftir. ,,Þér megið ekki láta vður leiðast meðan eg er á hrott”, mælti William við Alfred rétt áður en hann lagði af stað. ),Bókasafn mitt er yður heimilt, og hve

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.