Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 27

Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 27
Börn óveðursins; eða vitavörðurinn við sundið. Eftir Sylvanus Cobb, yngra. XX. KAPÍTULI. LEYNDABDÓMUR HJARTANS OG REYNSLA þESS. ■^tÆSTA dag á eftir, er Alfred liafði verið tekiun af ’ hinum veglynda herforingja, fékk Sir William Brent skipun að mæta í Portsmouth og stjórna hersýningu, er þar átt.i frarn að fara. Samkvæmt stöðu sinni varð hinn aldni hershöfðingi að hlýða og mæta á hinum tiltekna degi. Ritari lians hlaut að fara með honum, svo þá voru þau Alfred og Ella næstum tvö ein eftir. ,,Þér megið ekki láta vður leiðast meðan eg er á hrott”, mælti William við Alfred rétt áður en hann lagði af stað. ),Bókasafn mitt er yður heimilt, og hve

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.