Svava - 01.10.1903, Qupperneq 31

Svava - 01.10.1903, Qupperneq 31
127 „Skiluðu niig ekki, Alfred?” „Jú, mér getur ekki skjátlnst. — Þú þekkir hjarta mitt, 0" þú ert sú eina, sem getur gert mig hamingju- saman. — Þú hefir veitt mér þrek til að látá tilfinning- ar mínar í ljós. — Eg elska þig, Ella — eg elska þig af einlægu hjarta”. „Varstu að hugsa um það V' „Já, og eg hefi hugsað um það, síðan eg koni hingað ?” „Ertu þá ekki hamingjusamur með sjálfum þér?” „Hamingjusamur ?” „Já, Alfred — hamingjusamirr? Þú ættir að vera það, fyrst þú elskar mig” „Jú, eg er það líka. En tímarnir hafa hreyzt síðan við vorum á æskuskciði. Þá fanst mér eg eiga þig, og að enginn gæti hrifið þig frá mér. En nú er þao líma- hil liðið, og bæði við komin á fullorðins árin; þar af leiðandi munu tilfinuingar þær, sem þróast hafa í hrjóst- um okkar frá æskuárunum, á einn eða annan hát-t verða hlekkur í örlagakeðju okkar. Mér er ómögulegt að dylja það fvrir þér, að eg álít, að ást mín geti nú orðið hættuleg”. „Hættulog?” endurtók Elia, og hrökk við. „Já”.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.