Svava - 01.10.1903, Page 43

Svava - 01.10.1903, Page 43
109 ‘Þér skiljið mig okki’, mælti Siv William óþolin- Eióðui' og hissa á misskilning læknisins. ‘Eg þai'f að yfirgefa yður um fáein augnablik’. ‘Ó ! Nú skil eg —já-já — já-já. — Þér megið fara. — Já-já! — Eg skal bíða hér þar til þér komið aftur. — Velkomið, velkomið !’ Herforinginn gekk þá þangað sem Alfred sat og fieiddi hann að fylgja sér. Hanu gekk siðan á undan inn í lestrarsaliun, vísaði Alfred til sætis en settis sjálf- Ul' í stóra hægindisstólinn. Nokkurastund sátu þeir þanninn þegjandi, og virt' ^ Í8t hinn aldri herforingi vera mjög þungt hugsandi. Svo liðu mínútur, án þess þögnin væri rofiu. En svo varð hún óþolandi, og Sir William varð að rjúfa hana. ‘Alfred’, mælti hann, ‘stundin er komin, sem eg verð að skýra yður hreinskilnislega frá. En það særir mig, að verða þannig frumkvöðull að óhamingju yðai'. En þegar þér hafið heyrt sannleikann, þá vona eg, að þér ásakið mig ekki, fyrir hreytni míua gagnvart yður. Eg átti tal við Ellu í gærkvöld, og sagði hún mér, hvað ykkur hefði farið milli. En hvað það atriði snertir; þá getur slíkt ekki átt sér stað, En mín er kann ske sök- in, að hafa skilið ykkur ein eftir, og þannig gefið ykkur t.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.