Svava - 01.10.1903, Side 45

Svava - 01.10.1903, Side 45
141 ‘Eg skal segja yður, seiu eg veit. En þegar eg hefi greint vðnr fiá öllu, getið þér rent grun í, hvers vegna eg hefi breytt þannig. Sir John Landford var fáðir yðar. Iiaun var sjóliðsforingi í hinum hrezka her- flota’. ‘Er ]pað svo ! ’ mælti Alfred; hallaði sér aftur á bak í stólnum, lokaði augunum ogs agði eins og í draumi: ‘Hú skil eg alt; en haldið þér áfram, horra niiun’. ‘Eg og faðir yðar vorum æskuvinir. Báðir stigu við tröppu af tröppu í herþjónustunni, þar til við komust báðir svo hátt, að verða sjóliðsforiugjar. I síðustu fröusku styrjöldinni, var Sir John foringi herllotans í Miðjarðar- hafi, en í Toulon seldi hann Frökknm skip sitt í hend- ur. Hann gerði það alveg inótspyrnulaust; en fvrir þenna verknað hans, greiddi franska stjórnin honum eitr, hundrað þúsund pund sterling’. ‘Yoðalegt’, hraut af vörum Alfreds. ‘Uppbæð þessi var lionum aflient í víxlum, sem Undirritaðir voru af franska ráðherranum og báru inn- siffli haus. Yerknaður þessi fór mjög dult fyrst, en eius °g gefur að skilja, þá var ekki hægt að leyna slíku verki lengi. Eáðherrann franski sagði söguna af kaupskap sínum við Sir John, og áður en langur tími leið, barst

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.