Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.02.2017, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 09.02.2017, Qupperneq 35
Rauðrófur eru afar hollar enda stútfullar af næringar- og plöntu- efnum. Hægt er að matreiða þær á marga vegu, m.a. nota til súpu- gerðar. Hér er uppskrift að rauð- rófusúpa með fenneli og kúmeni. Fyrir 4-5 2-3 msk. ólífuolía 200 g laukur 100 g sellerí 100 g gulrætur 50 ml hvítvínsedik 2 lítrar vatn/ græn metis kraftur/ kjúklingakraftur 1 kg rauðrófur 1 msk. kúminfræ 1 msk. fennelfræ 3-4 lárviðarlauf Sjávarsalt Hvítur pipar Sýrður rjómi ef vill Laukur, gulrætur og sellerí skorið fremur smátt og sett í pott ásamt ólífuolíu og ögn af sjávarsalti. Haft á meðalhita þar til grænmetið hefur linast ögn. Hvítvínsediki bætt í pottinn og látið gufa aðeins upp áður en vatninu/grænmetiskraftin­ um er bætt saman við. Rauðrófur skornar í bita og bætt í pottinn. Það á að vera nægilegt vatn/kraftur til að fljóti yfir græn­ metið. Lárviðarlaufum, fennelfræj­ um og kúminfræjum bætt saman við ásamt örlitlu sjávarsalti og hvítum pipar. Látið krauma þar til grænmetið er orðið vel soðið. Lár­ viðarlaufin eru veidd úr og súpan maukuð. Smökkuð til með salti og pipar ef þarf. Borin fram með sýrð­ um rjóma ef vill. Höfundur uppskriftar: Sigurveig Káradóttir. Heimild: islenskt.is. Bráðholl súpa Hollur og ferskur ís sem hægt er að eiga í frystinum fyrir börnin. Hægt er að breyta um bragð með því að setja annars konar ávexti í ísinn. Þessi uppskrift ætti að duga í sex pinna. 1 dós létt kókósmjólk 3 msk. chiafræ Rifinn börkur af 1 límónu Safi úr ¼ límónu ½ mangó Blandið saman kókosmjólk og chia­ fræjum. Látið standa í fimm mínút­ ur. Skrælið mangó og setjið í mat­ vinnsluvél. Setjið rifinn límónubörk saman við kókósmjólina ásamt límónu­ safa. Hellið blöndunni í íspinnamót upp að 3/4. Setjið því næst mangó­ blönduna og fyllið formið. Einn­ ig má blanda mangóinu saman við kókosmjólkina en það er fallegt að hafa íspinnann í tveimur litum. Hollur íspinni KúrbítsFlögur í oFni 1 stór kúrbítur, skorinn í þunnar sneiðar 1/3 bolli gróft brauðrasp ¼ bolli parmesan rifinn smátt ¼ tsk. svartur pipar Koshersalt eða sjávarsalt eftir smekk 1/8 tsk. hvítlauksduft 1/8 tsk. cayennepipar 3 msk. léttmjólk Hitið ofninn í 220 gráður. Blandið í skál, brauðraspi, parm­ esanosti, pipar, salti, hvítlauksdufti og cayennepipar. Dýfið kúrbítssneiðunum í mjólk og veltið svo upp úr þurrblöndunni. Þrýstið þurrblöndunni ofan í sneiðarn­ ar með fingrum svo hún tolli við. Raðið sneiðunum á ofnplötu ofan á bökunar­ pappír og spreyið létt yfir með olíuspreyi. Ef sneiðunum er raðað á grind skal setja bökunarpappír undir. Bakið í 15 mínútur, snúið þá sneiðun­ um við og bakið í um 10 mínútur í viðbót. Látið kólna og geymið í loftþéttum um­ búðum. tilhamingju.istilhamingju.is HAMINGJAN ER EINSKÆR GLEÐI Til hamingju eru hollar og næringarríkar náttúruvörur sem þú getur treyst. Í meistaramánuði er upplagt tækifæri til að prófa þær. Veldu hamingjuvörur og fylltu dagana af heilbrigði og fjöri. ÍS L E N S K A /S IA .I S /N AT 8 33 36 0 2/ 17 Kynningarblað Hollt og Bragðgott 9. febrúar 2017 7 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 5 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 3 -0 1 A 4 1 D 1 3 -0 0 6 8 1 D 1 2 -F F 2 C 1 D 1 2 -F D F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 8 2 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.