Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.06.2017, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 10.06.2017, Qupperneq 4
KRÍT 15. júní í 11 nætur Netverð á mann frá kr. 73.195 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 88.945 m.v. 2 fullorðna í stúdíó. Toxo Hotel & Apartments Bir t m eð fy rir va ra um pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r étt til le iðr étt ing a á sl íku . A th. að ve rð ge tur br ey st án fy rir va ra . ÁÐUR KR. 79.900 NÚ KR. 39.950FL UG SÆ TI á flugsæti Frá kr. 73.195 FY RI R2 1 LögregLumáL Lögreglan var kölluð að heimili Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftlyftingamanns, sem jafnan er kallaður Fjallið, á fimmtudagskvöld vegna heim- iliserja. Heimildir herma að hann hafi meðal annars meinað konu útgöngu úr húsi hans. Konan komst út við illan leik, en hún stökk út um opinn eld- húsglugga og leitaði aðstoðar hjá nágrönnum Hafþórs. Í kjölfarið var lögreglan kölluð til en Hafþór var ekki handtekinn vegna atviksins. Málið hefur enn ekki verið kært til lögreglu. Nágrannar Hafþórs urðu vitni að atburðarásinni. Þetta er í þriðja sinn á rúmu hálfu ári sem lögreglan er kölluð til vegna framgöngu Hafþórs við konuna. Í nokkur skipti hefur konan borið mar um líkamann eftir samskipti við Hafþór. Fyrsta atvikið, þar sem lögregla var kölluð til, átti sér stað 30. desember síðastliðinn en Haf- þór og konan slitu samvistum fyrir nokkru síðan. „Ég hef engan áhuga á að tala um þetta. Þetta er einkamál sem er mjög viðkvæmt. Mér finnst leiðin- legt að ég komi út sem einhver vondur kall,“ sagði Hafþór Júlí- us þegar Fréttablaðið leitaði við- bragða hans í gær. Hafþór segir málið snúast um hund sem hann og fyrrverandi kærastan deila um forræði yfir. „Hann heitir Ástríkur. Á fimmtudag fékk ég að hafa hundinn. Hún vill ekki að ég sé með hundinn og vill fá að koma yfir en ég vildi fá að hafa hundinn um nóttina. Þetta er æðis- legur hundur og mér þykir vænt um hann. Þú veist hvernig getur verið í sambandsslitum, það getur verið hiti í kolunum og við förum að þræta. Þá vill hún tala við mig, og ég eins og hálfviti læt blekkjast aftur, sest niður í stól og um leið tekur hún af stað og stekkur út. Við þetta bregður mér rosalega og ég fer á eftir henni. Þegar við erum að hlaupa næ ég í hana og tek í peysuna hennar. Við þetta verða læti og þá er nágranni sem hringir væntanlega á lögregluna og þá sleppi ég henni og lögregla kemur á svæðið,“ segir Hafþór um atvikið á fimmtudag. Hafþór Júlíus er annar sterkasti maður í heimi en hann endaði í öðru sæti í keppninni Sterkasti maður heims fyrir tæplega tveimur vikum. Hafþór var einu stigi frá sigri í keppninni. Hann fékk viðurnefnið Fjallið eftir leik sinn í þáttaröðinni Game of Thrones. Hann hefur verið talsvert til umfjöllunar í íslenskum og erlendum miðlum undanfarin ár. snaeros@frettabladid.is Lögreglan kölluð að heimili Fjallsins Lögregla var kölluð í þrígang að heimili Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftlyft- ingamanns vegna heimiliserja. Heimildir herma að mar og áverkar hafi fundist á fyrrverandi kærustu Hafþórs eftir samskipti við hann. Hafþór harmar það að vera talinn vondi karlinn í málinu og segir málið snúast um hundinn Ástrík. Sumar skærustu stjörnur rappsenunnar komu fram Það var líf og fjör á Esjunni í gærkvöldi þar sem Emmsjé Gauti, sem hér stendur ofan á hátalara á fjallinu, DJ Þura Stína, sem er einn meðlima Reykja- víkurdætra, Úlfur Úlfur og Aron Can tróðu upp. Fjöldi fólks kom saman nálægt Steininum og hlýddi á rapptóna. Einhverjir lögðu ekki í fjallgöngu en fóru upp í þyrlu. Blíðskaparveður var á fjallinu og stemningin einstaklega góð eins og sjá má á myndinni. Fréttablaðið/andri marino Hafþór segir málið snúast um hundinn Ástrík. Fréttablaðið/Valli AFÞreYINg Yfir helmingur Íslend- inga er með áskrift að bandarísku efnisveitunni Netflix samkvæmt nýrri könnun MMR sem var fram- kvæmd dagana 11. til 16. maí. Um er að ræða 25,6 prósentustiga aukn- ingu frá því að síðasta könnun var gerð í janúar í fyrra. Þá sögðu 33,2 prósent aðspurðra að þau eða ein- hver á heimilinu væri með áskrift að Netflix. Í könnun MMR sögðust 2,7 pró- sent aðspurðra ætla að kaupa áskrift að efnisveitunni á næstu sex mán- uðum, en hlutfallið var 7,5 prósent í janúar í fyrra. – kij Yfir helmingur er með áskrift að Netflix Veður Norðaustan 5-13 og úrkomu- lítið og bjart með köflum vestan og norðanlands. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast SV-til, en svalast á annesjum Norðanlands. sjá síðu 58 BANdAríkIN Uppljóstrarinn Chelsea Manning kom fram í viðtali við ABC News í gær. Þar þakkaði hún fyrrver- andi forseta Bandaríkjanna, Barack Obama, fyrir að gefa sér tækifæri og segir mörg tækifæri í því fólgin að vera sloppin úr fangelsi. Manning var leyst úr haldi í maí, 28 árum á undan áætlun, að ákvörðun Obama, en þá hafði hún afplánað sjö ár. Hún var sakfelld fyrir að leka hundruðum þúsunda leynilegra gagna, meðal annars um hernaðaraðgerðir Bandaríkjahers í Írak og Afganistan. Í viðtalinu segir hún það hafa verið skyldu sína gagn- vart almenningi að leka gögnunum. Manning gekkst undir kynleiðrétt- ingarferli á meðan hún var í fangelsi, en fékk ekki hormóna hluta tímans. Hún ræddi líka baráttuna fyrir að fá hormónana í viðtalinu. – sg Manning þakkaði Obama í fyrsta viðtalinu íÞrÓTTIr Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Króatíu í undankeppni HM2018 á Laugardals- velli á morgun. Búist er við fullum velli enda topplið riðilsins að mætast. Króatar hafa þriggja stiga forskot á toppnum og geta komist í vænlega stöðu með sigri. Ætli íslenska liðið hins vegar beint inn á HM kemur eiginlega ekk- ert annað til greina en sigur. Boðið verður upp á svokallað Fan- Zone í Laugardalnum fyrir leik. Að auki geta þeir sem ekki fengu miða á leikinn horft á hann þar á risaskjá í hópi annarra miðalausra. FanZone verður einnig í boði þegar íslenska kvennalandsliðið mætir Brasilíu í æfingaleik á þriðjudag klukkan 18.30. Þetta er síðasti leikur liðsins áður en það heldur á Evrópumótið í Hollandi í sumar. – jóe / sjá síðu 26 Þúsundir mæta í Laugardalinn Af þátttakendum 68 ára og eldri sögðust aðeins 28% vera með áskrift á heimilinu. 1 0 . j ú N í 2 0 1 7 L A u g A r d A g u r2 F r é T T I r ∙ F r é T T A B L A ð I ð 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 0 D -4 3 8 0 1 D 0 D -4 2 4 4 1 D 0 D -4 1 0 8 1 D 0 D -3 F C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.