Fréttablaðið - 10.06.2017, Síða 60
Lausar eru til umsóknar stöður nema í áfengis- og vímu-
efnaráðgjöf við Sjúkrahúsið Vog. Starfshlutfall er 100%.
Um vaktavinnu er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
Námið fer fram á heilbrigðisstofnunum SÁÁ þar sem
áfengis- og vímuefnaráðgjafanemar fá starfs- og náms-
aðlögun auk kennslu. Sjá nánar á www.saa.is.
Kjör fara eftir kjarasamningi SÁÁ og SFR. Til að sækja
um þarf að senda ferilskrá þar sem fram koma upplýsingar
um menntun og fyrri störf, hvers vegna þú hefur áhuga á
starfinu og meðmælendur. Umsóknum skal skilað á
Sjúkrahúsið Vog, Stórhöfða 45, 110 Reykjavík
eða í tölvupósti á: ingunnh@saa.is.
Nánari upplýsingar veitir
Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ,
s. 8247608, netfang: ingunnh@saa.is.
Nám í áfengis- og
vímuefnaráðgjöf
Stúdentspróf
Góð færni í mannlegum samskiptum
og skipulögð vinnubrögð
Hæfniskröfur
Laus er til umsóknar afleysingarstaða sálfræðings við
Unglingadeild Sjúkrahússins Vogs. Starfshlutfall er
100% til eins árs. Staðan er laus nú þegar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þátttaka í einstaklingsmiðaðri meðferðarvinnu og
þjónustu við sjúklinga auk þverfaglegrar samvinnu.
Menntun og hæfniskröfur
Kjör fara eftir kjarasamningi SÁÁ og Sálfræðingafélags
Íslands. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og
starfsferil skal skilað á Sjúkrahúsið Vog, Stórhöfða 45,
110 Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið
ingunnh@saa.is eigi síðar en 9. júní 2017.
Nánari upplýsingar veitir
Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ
í síma 530 7600, netfang: ingunnh@saa.is
Staða sálfræðings
laus til umsóknar
Réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi
Áhugi og reynsla af störfum með unglingum ásamt
áfengis- og vímuefnamálum æskileg.
Góð færni í mannlegum samskiptum
og skipulögð vinnubrögð
Þekking, reynsla og áhugi á einstaklingsmiðaðri
meðferðarvinnu er æskileg
Þekking og reynsla í hugrænni atferlismeðferð og
áhugahvetjandi samtalstækni
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Kennsluráðgjafi - Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða
Velferðarsvið
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir lausa til umsóknar stöðu kennsluráðgjafa / sérkennsluráðgjafa á
Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða.
Langar þig að breyta til og starfa sem kennsluráðgjafi á nýrri þjónustumiðstöð sem er til húsa í miðbæ Reykjavíkur? Á
þjónustumiðstöð sem er í mótun og því um að ræða einstakt tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu á þjónustu í hverfi og
um leið vinna með fjölbreyttum hópi annarra fagmanna að málefnum skóla, nemenda og fjölskyldna í stærsta skólahverfi
borgarinnar.
Tækifærið er núna, því að laus er staða kennsluráðgjafa á Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Ráðgjöf við grunnskóla um kennsluhætti, þróun og skipulag
skólastarfs
• Ráðgjöf vegna einstakra barna með þroskafrávik og barna
sem eru í námslegum og/eða félagslegum vanda
• Ráðgjöf og aðstoð við gerð starfsáætlana í grunnskólum
• Umsjón með ýmiskonar samstarfsverkefnum í hverfinu
• Þátttaka og vinna í þverfaglegum teymum innan og utan
þjónustumiðstöðvar
• Samvinna við samstarfsaðila og hagsmunasamtök
Hæfniskröfur
• Kennaramenntun og framhaldsnám sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla á starfi grunnskóla
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfileikar
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Áhugi á þróun þverfaglegs starfs innan og utan
þjónustumiðstöðvarinnar
• PMTO menntun eða reynsla af starfi SMT skóla væri kostur
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Arna Björk Birgisdóttir deildarstjóri í síma 411-1600 eða í gegnum netfangið arna.bjork.
birgisdottir@reykjavik.is
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Umsóknarfrestur er til 24. júní nk.
Hafnarfjörður
Bílstjóri /Lagerstarf
Danco Heildverslun leitar að duglegum og ábyrgðarfullum
einstaklingum við útkeyrslu og lagerstörf. Ráðning strax.
Hæfniskröfur:
• Reynslu af afgreiðslu- og lagerstörfum. • Skipulagshæfni
• Lipurð í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 22 ára
og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til siggi@danco.is
Sölumaður í iðnstýrideild
Reykjafell · Sími 588 6000 reykjafell.is
60ÁRA
2016
Við leitum að jákvæðum og lausnarmiðuðum einstaklingi til starfa í
iðnstýrideild Reykjafells. Vinnutími er frá 08.00 -17.00.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni
· Sala á rafbúnaði
· Tilboðsgerð
· Ráðgjöf til viðskiptavina og verkfræðistofa
· Sjá um móttöku erlendra birgja
· Sjá um innkaup og innsetningu vara á
heimasíðu
· Halda kynningar og námskeið á vörum
· Sækja námskeið og sýningar innanlands
sem utan
Reykjafell hf er einn af stærstu innflutningsaðilum á sviði rafbúnaðar á Íslandi. Við
erum framsækið fyrirtæki og leitum að starfsmanni til að starfa með
skemmtilegum hópi í krefjandi umhverfi. Hjá okkur eru 34 starfsmenn við sölu-,
lager- og skrifstofustörf.
Menntun og hæfniskröfur
· Sveinspróf í rafvirkjun og/eða
rafeindavirkjun
· Reynsla á sviði iðnstýringa æskileg
· Góðir samskiptahæfileikar
· Góð enskukunnátta
· Metnaður til að takast á við áskoranir
· Nánari upplýsingar veitir Ottó í síma 575 6626
· Umsóknir sendist á otto@reykjafell.is
· Umsóknarfrestur er til og með 23. júní
UMSÓKNAR-FRESTUR
23. júní
1
1
-0
6
-2
0
1
7
1
7
:3
9
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
0
D
-A
B
3
0
1
D
0
D
-A
9
F
4
1
D
0
D
-A
8
B
8
1
D
0
D
-A
7
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
9
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K