Fréttablaðið - 10.06.2017, Síða 60

Fréttablaðið - 10.06.2017, Síða 60
Lausar eru til umsóknar stöður nema í áfengis- og vímu- efnaráðgjöf við Sjúkrahúsið Vog. Starfshlutfall er 100%. Um vaktavinnu er að ræða. Helstu verkefni og ábyrgð Námið fer fram á heilbrigðisstofnunum SÁÁ þar sem áfengis- og vímuefnaráðgjafanemar fá starfs- og náms- aðlögun auk kennslu. Sjá nánar á www.saa.is. Kjör fara eftir kjarasamningi SÁÁ og SFR. Til að sækja um þarf að senda ferilskrá þar sem fram koma upplýsingar um menntun og fyrri störf, hvers vegna þú hefur áhuga á starfinu og meðmælendur. Umsóknum skal skilað á Sjúkrahúsið Vog, Stórhöfða 45, 110 Reykjavík eða í tölvupósti á: ingunnh@saa.is. Nánari upplýsingar veitir Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, s. 8247608, netfang: ingunnh@saa.is. Nám í áfengis- og vímuefnaráðgjöf Stúdentspróf Góð færni í mannlegum samskiptum og skipulögð vinnubrögð Hæfniskröfur Laus er til umsóknar afleysingarstaða sálfræðings við Unglingadeild Sjúkrahússins Vogs. Starfshlutfall er 100% til eins árs. Staðan er laus nú þegar. Helstu verkefni og ábyrgð Þátttaka í einstaklingsmiðaðri meðferðarvinnu og þjónustu við sjúklinga auk þverfaglegrar samvinnu. Menntun og hæfniskröfur Kjör fara eftir kjarasamningi SÁÁ og Sálfræðingafélags Íslands. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skal skilað á Sjúkrahúsið Vog, Stórhöfða 45, 110 Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið ingunnh@saa.is eigi síðar en 9. júní 2017. Nánari upplýsingar veitir Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ í síma 530 7600, netfang: ingunnh@saa.is Staða sálfræðings laus til umsóknar Réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi Áhugi og reynsla af störfum með unglingum ásamt áfengis- og vímuefnamálum æskileg. Góð færni í mannlegum samskiptum og skipulögð vinnubrögð Þekking, reynsla og áhugi á einstaklingsmiðaðri meðferðarvinnu er æskileg Þekking og reynsla í hugrænni atferlismeðferð og áhugahvetjandi samtalstækni Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Kennsluráðgjafi - Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða Velferðarsvið Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir lausa til umsóknar stöðu kennsluráðgjafa / sérkennsluráðgjafa á Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða. Langar þig að breyta til og starfa sem kennsluráðgjafi á nýrri þjónustumiðstöð sem er til húsa í miðbæ Reykjavíkur? Á þjónustumiðstöð sem er í mótun og því um að ræða einstakt tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu á þjónustu í hverfi og um leið vinna með fjölbreyttum hópi annarra fagmanna að málefnum skóla, nemenda og fjölskyldna í stærsta skólahverfi borgarinnar. Tækifærið er núna, því að laus er staða kennsluráðgjafa á Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða. Helstu verkefni og ábyrgð • Ráðgjöf við grunnskóla um kennsluhætti, þróun og skipulag skólastarfs • Ráðgjöf vegna einstakra barna með þroskafrávik og barna sem eru í námslegum og/eða félagslegum vanda • Ráðgjöf og aðstoð við gerð starfsáætlana í grunnskólum • Umsjón með ýmiskonar samstarfsverkefnum í hverfinu • Þátttaka og vinna í þverfaglegum teymum innan og utan þjónustumiðstöðvar • Samvinna við samstarfsaðila og hagsmunasamtök Hæfniskröfur • Kennaramenntun og framhaldsnám sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla á starfi grunnskóla • Lipurð í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Áhugi á þróun þverfaglegs starfs innan og utan þjónustumiðstöðvarinnar • PMTO menntun eða reynsla af starfi SMT skóla væri kostur Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arna Björk Birgisdóttir deildarstjóri í síma 411-1600 eða í gegnum netfangið arna.bjork. birgisdottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 24. júní nk. Hafnarfjörður Bílstjóri /Lagerstarf Danco Heildverslun leitar að duglegum og ábyrgðarfullum einstaklingum við útkeyrslu og lagerstörf. Ráðning strax. Hæfniskröfur: • Reynslu af afgreiðslu- og lagerstörfum. • Skipulagshæfni • Lipurð í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 22 ára og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til siggi@danco.is Sölumaður í iðnstýrideild Reykjafell · Sími 588 6000 reykjafell.is 60ÁRA 2016 Við leitum að jákvæðum og lausnarmiðuðum einstaklingi til starfa í iðnstýrideild Reykjafells. Vinnutími er frá 08.00 -17.00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni · Sala á rafbúnaði · Tilboðsgerð · Ráðgjöf til viðskiptavina og verkfræðistofa · Sjá um móttöku erlendra birgja · Sjá um innkaup og innsetningu vara á heimasíðu · Halda kynningar og námskeið á vörum · Sækja námskeið og sýningar innanlands sem utan Reykjafell hf er einn af stærstu innflutningsaðilum á sviði rafbúnaðar á Íslandi. Við erum framsækið fyrirtæki og leitum að starfsmanni til að starfa með skemmtilegum hópi í krefjandi umhverfi. Hjá okkur eru 34 starfsmenn við sölu-, lager- og skrifstofustörf. Menntun og hæfniskröfur · Sveinspróf í rafvirkjun og/eða rafeindavirkjun · Reynsla á sviði iðnstýringa æskileg · Góðir samskiptahæfileikar · Góð enskukunnátta · Metnaður til að takast á við áskoranir · Nánari upplýsingar veitir Ottó í síma 575 6626 · Umsóknir sendist á otto@reykjafell.is · Umsóknarfrestur er til og með 23. júní UMSÓKNAR-FRESTUR 23. júní 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 0 D -A B 3 0 1 D 0 D -A 9 F 4 1 D 0 D -A 8 B 8 1 D 0 D -A 7 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.