Fréttablaðið - 10.06.2017, Side 92

Fréttablaðið - 10.06.2017, Side 92
Kv i k m y n d i n u m Wonder Woman í leikstjórn Patty Jenk-ins fer sigurför um heiminn um þessar mundir og rakar inn tekjum í miðasölu. Valdamiklir menn í kvikmynda- bransanum hafa haldið því fram að til lítils sé að framleiða kvikmyndir byggðar á teiknimyndasögum með konum í aðalhlutverki. Þetta kom rækilega fram í Sony-lekanum svo- kallaða árið 2014 þegar birtir voru tölvupóstar framkvæmdastjóra Marvel, Isaac Ike Perlmutter, og fleirum. Í einum tölvupóstanna sem voru birtir telur framkvæmdastjór- inn upp þær örfáu myndir sem hafa verið framleiddar og notar lélegt gengi þeirra sem rökstuðning fyrir því að hafa ekki konu í aðalhlutverki. Í þessum sama leka voru einn- ig birt ummæli Aar- ons Sorkin sem hélt því fram að hlutverk kvenna í kvikmyndum væru ekki nærri því jafnerfið og hlutverk karla. Leik- konur væru ekki jafn verðugar og karlleikarar. Það er því ljóst að það þótti á brattann að sækja fyrir Wonder Woman og í kjölfar vinsældanna bíða í skugganum fleiri kvenkyns ofurhetjur eftir því að komast í slaginn á skjánum. Systkinin Úlfhildur og Hugleikur Dagsbörn hafa bæði mikinn áhuga á myndasögum þó að sá áhugi hafi fundið sér ólíkan farveg hjá þeim. Úlfhildur hefur skrifað bókina Myndasagan, þar sem er að finna greinargott yfirlit yfir sögu mynda- sögunnar og úttekt á menningar- legri stöðu hennar. Hugleikur er landskunnur teiknimyndasögu- höfundur og hefur haft djúpstæðan áhuga á ofurhetjum síðan hann var lítill. Wonder Woman fjallar um Díönnu Prince sem yfirgefur heim- kynni sín og ferðast um Evrópu á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Tilurð ofurhetjunnar er afar áhuga- verð. „Ég hef helst lesið ofurhetju- sögur í fræðiskyni og hef aðeins „game changer“,“ segir Hugleikur og fagnar velgengninni. „Þetta þýðir væntanlega að núna vilja allir gera stelpuofurhetjumyndir og það er spennandi,“ segir hann og nefnir nokkrar af þeim kvenkyns ofur- hetjum sem honum finnast spenn- andi um þessar mundir. „Við munum bráðum sjá í sjón- varpi seríu um Squirrel Girl, eða Íkornastelpuna. Hún er með íkorna- krafta og talar íkorna- mál. Hennar sérstaða felst í að hún er fyndin. Mér finnst skrýtið að það er ekki enn komin mynd um Black Widow, eða Svörtu ekkjuna. Það gæti orðið fyrirtaks njósnamynd. Ég held að Wonder Woman opni margar dyr, það bíða margar spennandi kvenhetjur þess að fá meira rými. Mér þætti rosalega gaman að sjá mynd um Ms. Marvel eða sjónvarpsseríu. Netflix ætti að ríða á vaðið. Ms. Marvel er spennandi ofurhetja, múslimastelpa frá New Jer- sey sem berst við vonda karla en þarf líka á sama tíma að skila heimavinn- unni sinni,“ segir Hugleikur. „Það gæti líka verið gaman að sjá mynd um Sex Criminals. Mynda- sögu sem fjallar um par, þótt fókus- inn sé á stelpunni. Þau hafa bæði þá krafta að þegar þau fá fullnægingu þá stöðvast tíminn. Þau nota kraft- ana til að ræna banka og svoleiðis. Þá gæti verið gaman að sjá mynd um She Hulk. Þótt að sjálfsögðu þá þyrfti hún nýtt nafn. Það dugar ekki að skella bara forskeytinu She fyrir framan. Hún er áhugaverður karakter, lögfræðingur sem lemur byggingar í millitíðinni. Ég held það sé líka verið að skella í mynd með nokkrum flottum hetjum, Cat Woman, Harley Quinn og Poison Ivey. Svo er Bat Girl alveg frábær. Ég mæli með sögum um hana sem kall- ast Batgirl of Burnside. Í þeim flytur Batgirl í hipsteraúthverfi Gotham- borgar og vondu karlarnir herja í gegnum samfélagsmiðla.“ Í uppáhaldi hjá Hugleiki eru líka sögurnar um Buffy the Vampire Slayer. „Hún á tuttugu ára afmæli og er helsta sjónvarpshetjan á eftir Wonder Woman. Buffy er mögnuð kvenhetja.“ Hugleikur segir eins og systir hans, ofurhetjuna ódrepandi. „Hún deyr ekki. Áhugi á lestrarefni og myndum um ofurhetjur hefur ekkert dvínað. Þær áhugaverðustu eru breyskar, með sterkan persónu- leika. Það er alltaf hægt að finna eitt- hvað til að tengja við. Fyrirbærið hetja er okkur stans- laus innblástur og það er af því að það er alltaf þörf á hetju.“ En hvað með þá gagnrýni sem hefur komið fram á Wonder Woman. Að hún sé ekki femínísk hetja, heldur andstæðan? „Mér finnst sú gagnrýni áhuga- verð. Mér finnst öll umræða um teiknimyndasögur spennandi og eiga rétt á sér. Ég heyri líka sögur um stelpur sem tárast yfir bardagaatrið- unum í myndinni. Af því þær hafa aldrei séð slík atriði áður. Það er magnað.“ Ms. Marvel, múslimastelpa frá New Jersey sem berst við vonda karla og þarf líka að klára heimavinnuna. Frjálslegt stuð í kringum Wonder Woman, segir Úlfhildur um BDSM undirtóna í sögum um hana. Allir þurfa Vinsældir Wonder Woman gætu haft merkileg áhrif í kvikmyndaiðnaði þar sem kvenkyns ofurhetjum hefur verið haldið niðri um árabil. Systkinin Hug- leikur og Úlfhildur Dagsbörn spá í spilin og ræða um áhugaverðar kvenhetjur sem eiga skilið að kom- ast á skjáinn, stórmerkilega sögu Wonder Woman og þörf mannfólksins til að spegla sig í hetju. Sérstaða Íkornastelpunn- ar er að hún er fyndin. Peningar ráða öllu, segir Hugleikur, og segir velgengni Wonder Woman öllu breyta. Nú vilji allir gera stelpu- ofurhetjumyndir. She Hulk þarf nýtt nafn að mati Hug- leiks. Hún er lög- fræðingur sem lemur byggingar að utan af kröftum. sem eru femínistar yfir því að hún læsi myndasögur. Af því þær væru svo kvenfjandsamlegar. Hún ræðir þessa reiði og hvernig hún finnur í teiknimyndasögum ákveðið frelsi. Í teiknimynda- sögum er fólk í búningum, að einhverju leyti í felum og á jaðri samfélagsins. Hún ræðir þessa tengingu sem hún finnur, sem kona og samkynhneigð kona. Það er nefnilega með þessar sögur og margar aðrar að við leitum að hetju. Það sem einum finnst ósiðsamlegt finnst öðrum ekki, það sem einum finnst andfemíniskt finnst öðrum þvert á móti,“ segir Úlfhildur. „Það verða alltaf til nýjar og nýjar hetjur sem bjóða upp á nýjar tegundir af samsömun. Hetjan deyr aldrei, segir Úlfhildur og nefnir nýjustu ofur- hetjuna sem dæmi. „Ms. Marvel, þessi íslamska nýja ofurhetja er gott dæmi um það hvernig ofurhetju- ímyndin getur tekið breytingum. Mér finnst alltaf mjög þreytandi þegar ofurhetjuheimurinn er ein- faldaður. Hann er þvert á móti margslunginn,“ segir Úlfhildur. „Peningar ráða öllu og gott gengi Wonder Woman breytir öllu. Það er Úlfhildur Dagsdóttir Hugleikur Dagsson litið í Wonder Woman bækurnar. Það er skrautleg saga á bak við það hvernig Wonder Woman varð til,“ segir Úlfhildur frá. „William Mar- son vildi skapa kvenhetju sem væri góð fyrirmynd fyrir stelpur. Honum þótti stelpur vanta kvenfyrirmyndir sem höfðu völd. Hann á sér sjálfur áhugaverðan bakgrunn en hann bjó með tveimur konum, þeim Oli- viu Byrne og Elizabeth, sem voru miklir femínistar. Þetta var á fjórða áratugnum svo fyrir- komulagið hefur verið einstaklega frjálslegt á þessum tíma. Í sögum Won- der Woman eru svo skemmtilegir BDSM undirtónar. Hún er vopnuð snörum sem hún notar ýmist sem svipur eða til að snara. Þá eru miklar bindingar. Ýmist er hún bundin eða hún að binda. Það er frjálslegt stuð í kringum Wonder Woman,“ segir Úlfhildur og segir skemmtilegt að sálfræðingur hafi álitið hana góða fyrirmynd ungra kvenna. „Það er engin spurning að svo frjáls- legar fyrirmyndir voru þarfaþing á þessum tíma. Almennt séð var fólk á móti myndasögum á þessum tíma en þær voru þó vinsælar. Mynda- sögur fyrir konur, rómönsur og ást- arævintýri nutu mikilla vinsælda. Þessu var öllu saman mótmælt af siðapostulum. Því þarna voru konur að fara gegn ríkjandi gildum. Konur á framabraut sem hugsuðu um vinnuna og ástarævintýri sín. Þetta frelsi kvenna í sögum þótt ekki heppilegt,“ segir Úlfhildur. „Roz Kaveney skrifaði bráð- skemmtilega bók um ofurhetju- sögur. Í henni talar hún meðal annars um reiði vinkvenna sinna Ég heyri líka sögur um stelpur sem tárast yfir bardagaatrið- unum í myndinni. af því þær hafa aldrei sÉð slík atriði áður. það er magnað. Hugleikur Dagsson Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjana@frettabladid.is 1 0 . j ú n í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R46 H e L G i n ∙ F R É T T A B L A ð i ð 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 0 D -A 1 5 0 1 D 0 D -A 0 1 4 1 D 0 D -9 E D 8 1 D 0 D -9 D 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.