Fréttablaðið - 24.06.2017, Síða 34

Fréttablaðið - 24.06.2017, Síða 34
www.intellecta.is Upplýsingatækni - áhugaverð tækifæri • Vefforritun og vefþróun • Kerfisrekstur Sjá nánar á www.intellecta.is VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ KRAFTMIKLU FÓLKI TIL STARFA Deildarstjóri fyrirtækjaafgreiðslu Hlutverk Póstsins er að veita áreiðanlega þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga á sviði dreifingar-, samskipta- og flutningalausna. Framtíðarsýn Íslandspósts er að fyrirtækið verði nýjunga- og tæknidrifið fyrirtæki sem svarar síbreytilegum þörfum viðskiptavina. Pósturinn í Reykjavík óskar eftir að ráða í stöðu deildarstjóra til að sjá um rekstur fyrirtækjaafgreiðslu fyrirtækisins. Afgreiðslan er 10 manna deild sem er staðsett í Póstmiðstöð Íslandspósts og sinnir þjónustu við stærstu viðskiptavini fyrirtækisins. Frekari upplýsingar veitir Kjartan Flosason í síma 580 1000 eða í netfanginu kjartan@postur.is Umsóknarfrestur: 30. júní 2017 Umsóknir: umsokn.postur.is Pósturinn hlaut Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC árið 2016. Pósturinn leggur mikla áherslu á jafna stöðu kynjanna og er það mikilvæg staðfesting á því að vel sé staðið að jafnréttismálum hjá fyrirtækinu og að mikið sé lagt upp úr því að tryggja að allir fái jöfn tækifæri og eigi þann kost að vaxa og dafna í starfi á eigin verðleikum. Starfssvið Almennur rekstur afgreiðslunnar, áætlanafgerð, starfsmannamál o.fl. Hæfnis- og menntunarkröfur Skipulag vinnuferla og þróun þeirra Skipulag og eftirlit með að viðskiptafærslur séu réttar og afstemmdar Þátttaka í ýmsum þróunarverkefnum Póstsins Háskólamenntun á sviði viðskipta, reksturs eða menntun/reynsla sem nýtist í starfi Góð tölvu og bókhaldskunnátta er mikilvæg Góð tungumálakunnátta Góð hæfni í mannlegum samskiptum SÍÐUMÚLA 35 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS Er vandvirkni þinn kostur? Gjaldkeri - Bókari Virt sölu- og þjónustufyrirtæki á sviði tæknilausna leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf gjaldkera - bókara. Starfssvið - Umsjón með bókhaldi og undirbúningur fyrir endurskoðun - Umsjón með mánaðarreikningum og innheimta - Umsjón með launaútreikningum og launagreiðslum - Gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana - Framsetning fjármálaupplýsinga - Gerð rekstraruppgjöra Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 10. júlí 2017. Umsóknum, með góðri ferilskrá, skal senda á netfangið umsokn@svar.is. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Hæfniskröfur - Menntun á sviði viðskiptafræði eða sambærilegt nám kostur - Reynsla af bókun og uppgjörum nauðsynleg - Þekking og færni á Excel nauðsynleg - Frumkvæði, kraftur og sjálfstæð vinnubrögð - Metnaður til að skila góðu starfi í lifandi umhverfi. 2 4 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 0 8 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 2 C -B 8 9 0 1 D 2 C -B 7 5 4 1 D 2 C -B 6 1 8 1 D 2 C -B 4 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 8 8 s _ 2 3 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.