Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.06.2017, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 24.06.2017, Qupperneq 42
 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 4 . j ú n í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Við viljum ráða góðan starfsmann, konu eða karl, til að starfa við undirbúning ástandsgreininga, vinnslu útboðsgagna, teikninga o.fl. í samstarfi við verkefnastjóra. Við leitum að: • Byggingariðnfræðingi. • Tækniteiknara. • Iðnmeistara. …eða réttum aðila með aðra menntun. Starfsreynsla er kostur en ekki skilyrði. Viðkomandi þarf að: • Vera skipulagður, vandvirkur og vinnusamur. • Hafa gott vald á rituðu máli. • Hafa góða tölvukunnáttu. • Búa yfir lipurð í samskiptum. Upplýsingar veitir Andri Már Reynisson í síma 433-6304. Einnig á tölvupósti – andri@verksyn.is. Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk. Félagsráðgjafi eða sálfræðingur óskast til starfa hjá félagsþjónustu Borgarbyggðar Félagsþjónusta Borgarbyggðar leitar að félagsráðgjafa eða sálfræðingi til starfa. Um er að ræða 100% starf. Helstu verkefni eru að annast greiningu og meðferð barna­ verndarmála, félagsleg ráðgjöf og fjárhagsaðstoð, þjónusta og ráðgjöf við fólk með fötlun, þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu og forvarnarstarf og fræðsla. Menntun og hæfniskröfur: o Starfsréttindi sem félagsráðgjafi eða sálfræðingur o Reynsla á sviði barnaverndar æskileg o Lipurð í mannlegum samskiptum o Frumkvæði og sveigjanleiki í starfi o Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stét­ tarfélags við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samkvæmt starfsmannastefnu Borgarbyggðar er lögð áhersla á starfsþróun og sveigjanlegan vinnutíma og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum berist til borgarbyggd@borgarbyggd.is fyrir 10. júlí 2017. Frekari upplýsingar um starfið veitir Inga Vildís Bjarnadóttir, félagsmálastjóri í síma 433 7100, netfang: vildis@borgarbyggd.is og Anna Magnea Hreinsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs í síma 840 1522, netfang: annamagnea@borgarbyggd.is Fáist ekki félagsráðgjafi eða sálfræðingur til starfa kemur til greina að ráða einstakling með aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi. Leikskólakennari óskast á leik- skólann Hnoðraból í Reykholtsdal Leikskólinn Hnoðraból er tveggja deilda leikskóli staðsettur í fallegu umhverfi sem starfar eftir hugmyndafræðinni Leiðtoginn í mér. Þar dvelja að jafnaði 21 börn á aldrinum 12 mánaða til 5 ára. Óskað er eftir leikskólakennara sem getur hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: o Leikskólakennari vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara. Menntunar- og hæfniskröfur: o Leikskólakennaramenntun o Færni í mannlegum samskiptum o Sjálfstæð vinnubrögð o Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður o Góð íslenskukunnátta Ef ekki fæst leikskólakennari í stöfin kemur til greina að ráða starfsmenn með háskólapróf eða aðra uppeldismenntun og / eða reynslu. Í samræmi við jafnréttisstefnu Borgarbyggðar eru jafnt karlar sem konur hvött til að sækja um störf hjá sveitarfélaginu. Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2017 Umsóknir skulu sendar rafrænt á sjofn@borgarbyggd.is Nánari upplýsingar veitir Sjöfn G.Vilhjálmsdóttir leikskólastjóri í síma 433-7180 eða 862-0064, eða í tölvupósti, sjofn@borgarbyggd.is Deildarstjóri yngsta stigs Grunnskóli Grindavíkur auglýsir stöðu deildarstjóra yngsta stigs frá og með 1. ágúst næstkomandi. Starfssvið deildarstjóra Deildarstjóri er millistjórnandi með mannaforráð og ber ábyrgð á skólahaldi á skólastigi. Fylgist með nýjungum á sviði kennslu og er leiðandi í faglegri umræðu. Samskipti við nemendur og foreldra. Umsjón með sérúrræðum nemenda í samráði við kennara og aðra stjórnendur. Menntunar og hæfniskröfur deildarstjóra Við leitum að einstaklingi með réttindi til kennslu í grunnskóla sem er metnaðarfullur, víðsýnn og góður í mannlegum samskiptum, hefur skipulagshæfileika, er sveigjanlegur og tilbúinn að leita nýrra leiða í skólastarfi. Reynsla af stjórnun og stjórnunarstörfum er æskileg. Framhaldsmenntun í stjórnun er æskileg. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá nánar á heimasíðu skólans http://www.grindavik.is/grunnskolinn. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið gudbjorgms@grindavik.is fyrir 8. júlí n.k. SKÓLAÞJÓNUSTA RANGÁRVALLA- OG VESTUR - SKAFTAFELLSSÝSLU, HVOLSVELLI, AUGLÝSIR LAUST STARF KENNSLURÁÐGJAFA. Leitað er að ráðgjafa í sérkennslu og almennri kennslu í grunnskólum. Krafist er almennra kennsluréttinda og mennt unar í sérkennslufræðum, auk reynslu af sér kennslu í grunnskóla. Reynsla af kennsluráðgjöf er æskileg, auk réttinda á helstu greiningartæki sem notuð eru til að greina námserfiðleika nemenda. Um getur verið að ræða eftir atvikum 50 - 100% starf. Skólaþjónustan veitir fimm grunnskólum á svæðinu lög- bundna sérfræðiþjónustu. Við stofnunina starfar þegar öflug liðsheild sérfræðinga sem samanstendur af forstöðu- manni, leikskólaráðgjafa, náms- og starfsráðgjafa og sálfræðingi. Leitað er að áhugasömum og jákvæðum ein- staklingi sem býr yfir góðri samskiptahæfni, sjálfstæði í vinnubrögðum og sveigjanleika og frumkvæði í starfi. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélags Íslands vegna starfsmanna á skólaskrifstofum. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk., en gert er ráð fyrir að ráða í stöðuna frá 1. september. Umsóknir ásamt náms- og starfsferilsskrá berist á netfangið skolamal@skolamal. is, eða í pósti á Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, b.t. Eddu G. Antonsdóttur forstöðumanns, Ormsvelli 1, 860 Hvolsvelli. Nánari upplýsingar veitir Edda í netfanginu edda@skolamal.is eða í síma 862-7522. Stálorka óskar eftir Stálorka óskar eftir að ráða menn til framtíðarstarfa vana smíði úr ryðfríu stáli og áli. Aðalstarfsvið er smíði á búnaði í skip og báta. Hægt er að senda inn umsóknir á stalorka@simnet.is eða hafa samband við Benedikt í síma 8927687 á virkum dögum milli 8 og 18. STÁL~ORKA SKIPAVIÐGERÐIR HVALEYRARBRAUT 37 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 565-0399 GSM 892-7687 SMIÐUR ÓSKAST Okkur vantar reynslumikinn smið sem getur unnið sjálfstætt, er hraustur og á auðvelt með að vinna með öðrum. Við sinnum fjölbreyttum viðhaldsstörfum og trésmíðavinnu á Reykjavíkursvæðinu fyrir trausta aðila. Nánari upplýsingar veitir Daníel í síma 8-59-59-00 Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið husihus@husihus.is 2 4 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 0 8 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 2 C -D 6 3 0 1 D 2 C -D 4 F 4 1 D 2 C -D 3 B 8 1 D 2 C -D 2 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 8 s _ 2 3 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.