Fréttablaðið - 24.06.2017, Side 43

Fréttablaðið - 24.06.2017, Side 43
STÖRF HJÁ GARÐABÆ Álftanesskóli • Grunnskólakennari á elsta stigi Garðaskóli • Skrifstofustjóri Akrar • Leikskólakennari Holtakot • Leikskólakennari • Sérkennslustjóri Hæðarból • Leikskólakennari Kirkjuból • Deildarstjóri • Leikskólakennari Íþróttamiðstöðvar Garðabæjar • Álftaneslaug – 50% og 100% staða • Sjáland – eftirlit og ræsting í karlaklefa Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Framleiðsla og verkstjórn Starfsmaður í framleiðsluteymi Nox Medical óskar eftir góðum starfsmanni í framleiðsluteymi sitt. Starfið sem um ræðir er í 6 manna framleiðsluteymi og felur í sér að framleiða vörur Nox Medical ásamt verkstjórn ákveðinna framleiðsluþátta. Unnið er náið með framleiðslustjóra fyrirtækisins. Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á lækningavörum sem notaðar eru til greiningar á svefnröskunum. Vörur félagsins eru framleiddar undir vottuðum gæðastaðli ISO 13485. Nákvæmi og tæknikunnátta eru lykilþættir sem leitað er eftir. MENNTUNARKRÖFUR ›› Tækni- eða iðnmenntun æskileg UMSÓKNIR Umsóknarfrestur er til og með 4. júlí. Umsóknum og ferilskrám skal skilað á netfangið careers@noxmedical.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Davíð Örn, david@noxmedical.com STARFSSVIÐ OG ÁBYRGÐ ›› Reynsla af framleiðslu ›› Reynsla af verkstjórn ›› Góð tækni- og tölvukunnátta ›› Góð íslensku- og enskukunnátta ›› Jákvætt hugarfar og metnaður til að skila af sér góðu verki ›› Reynsla af því að vinna undir gæðakerfi er mikill kostur Nox Medical | Katrínartún 2 | 105 Reykjavík | 570 7170 | info@noxmedical.com | noxmedical.com 569 6900 8–16www.ils.is Sérfræðingur í reikningshaldi Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing í reikningshald. Helstu verkefni og ábyrgð Dagleg umsjón með árhagsfærslum milli kerfa, bankaafstemmingar, afstemmingar milli kerfa, aðkoma að mánaðarlegum upp- gjörum, ásamt öðrum verkefnum sem til- heyra reikningshaldi. Menntunar– og hæfniskröfur BSc próf í viðskiptafræði með reikningshald sem sérsvið Haldgóð reynsla af störfum í reikningshaldi eða sambærilegu starfi Þekking á Navision eða öðrum bókhaldskerfum Frumkvæði í starfi og sjálfstæð vinnubrögð Jákvæðni og hæfni til að vinna í hóp Hæfni til að starfa í kre andi umhverfi • • • • • • Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Rut Hreinsdóttir, rut@ils.is eða í síma 569 6900. Umsóknum skal skila á starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí. Íbúðalánasjóður starfar skv. lögum nr. 44/1998 um hús- næðismál og ber ábyrgð á framkvæmd húsnæðisstefnu stjórnvalda. Hlutverk Íbúðalánasjóðs er að þjóna ísl- ensku samfélagi með veitingu stofnframlaga og lána, og greiningum á húsnæðismarkaði, til þess að stuðla að stöðugleika og auka möguleika almennings á að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. 2 4 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 0 8 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 2 C -D 6 3 0 1 D 2 C -D 4 F 4 1 D 2 C -D 3 B 8 1 D 2 C -D 2 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 8 s _ 2 3 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.