Fréttablaðið - 24.06.2017, Side 45

Fréttablaðið - 24.06.2017, Side 45
Leikskólastjóri óskast í leikskólann Krummakot Leitað er eftir jákvæðum og drífandi leiðtoga með framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Leikskólinn Krummakot er í Hrafnagilshverfi, um tíu kílómetra sunnan Akureyrar, í barnvænu umhverfi Krummakot er þriggja deilda leikskóli með um 60 nemendur á aldrinum 12 mánaða til 6 ára. Starfssvið: • Að veita leikskólanum faglega forystu á sviði uppeldis og kennslu. • Að leiða samstarf starfsmanna, heimila og leikskólans. • Að stýra leikskólanum og bera ábyrgð á daglegri starfsemi, fagstarfi, starfsmannamálum, fjárhagsáætlun og rekstri. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf leikskólakennara og kennslureynsla á leikskólastigi. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða reynsla af stjórnun. • Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Leiðtogahæfileikar, faglegur metnaður og hugmynda- auðgi. • Góð almenn tölvukunnátta. • Góð íslenskukunnátta. Umsóknir um starfið sendist á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9, 601 Akureyri, eða á netfang stefan@esveit. is merkt „Leikskólastjóri 1706018“ í efnislínu. Með umsókn skal fylgja leyfisbréf, ferilskrá ásamt tilvísun til tveggja meðmælenda og kynningarbréf sem tilgreinir m.a. ástæður umsóknar og rökstuðning fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir skulu hafa borist á skrifstofu eða í tölvupósti eigi síðar en 3. júlí 2017. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Árnason, skrifstofustjóri, í síma 463-0600. Umsjónarmaður Eignasjóðs Eyjafjarðarsveitar Eyjafjarðarsveit óskar eftir að ráða umsjónarmann Eigna­ sjóðs Eyjafjarðarsveitar. Starfið felst í almennri umsjón fasteigna sveitarfélagsins og umhverfis, eftirliti með ástandi eigna og gerð fjárhagsáætlana. Menntunar- og hæfniskröfur Umsækjandi skal vera húsasmiður eða með aðra menntun á sviði bygginga sem nýtist í starfi. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í starfi, heilsuhraustur, duglegur, skapgóður og tilbúinn að takast á við margvísleg verkefni. Við mat á umsóknum verður auk þess horft til reynslu umsækjanda af áætlanagerð og verkumsjón. Gert er ráð fyrir að umsækjandi búi yfir tölvu­ og snjallsímakunnáttu. Um laun fer samkvæmt kjarasamningi Sambands sveitar­ félaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar, www.esveit.is. eða hjá Stefáni Árnasyni, skrifstofustjóra í síma 463 0600 Umsóknir um starfið, ásamt ferilskrá og tilvísun til tveggja meðmælenda skal senda á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9, 601 Akureyri, eða á netfang skrifstofustjóra, stefan@esveit.is merkt „Eignasjóður 1706013“ í efnislínu (e. subject). Umsóknir skulu hafa borist á skrifstofu eða í tölvupósti eigi síðar en 28. júní 2017. Hæfniskröfur: • Reynsla af sölustörfum og gott orðspor á því sviði. • Reynsla af sölu öryggislausna er mikill kostur. • Framúrskarandi samskiptahæfileikar. • Drifkraftur, sjálfstæð og öguð vinnubrögð ásamt vilja til þess að ná árangri í starfi. • Rík þjónustulund og jákvæðni. • Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta. • Háskólamenntun er kostur. Helstu verkefni söluráðgjafa: Söluráðgjöf, tilboðsgerð og eftirfylgni, ásamt þátttöku í sölu og átaksverkefnum. Umsóknarfrestur er til 3. júlí 2017 Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vakin er athygli á því að starfsmenn Öryggismiðstöðvarinnar þurfa að skila inn sakavottorði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Umsóknir með ferilskrá skal senda á netfangið atvinna@oryggi.is merkt „Söluráðgjafi“. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Loftur Einarsson, deildarstjóri Söluráðgjafar í síma 570 2400. Öryggismiðstöðin var stofnuð árið 1995 og býður upp á lausnir í öryggis- og velferðarmálum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Öryggismiðstöðin hefur á undanförnum árum hlotið viðurkenningu VR sem Fyrirmyndarfyrirtæki ársins. SÖLURÁÐGJAFI ÓSKAST Öryggismiðstöðin auglýsir eftir öflugum sóknarmanni í framlínu sölusviðs. Starfið er framtíðarstarf á samhentum, traustum og metnaðarfullum vinnustað. 6 Öryggismiðstöðin Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 Nánar á oryggi.is Hæfniskröfur: • Víðtæk reynsla af sölustörfum og gott orðspor um árangur. • Þekking á sölu eða þjónustu öryggis- eða rafeindavara er nauðsyn. • Framúrskarandi samskiptahæfileikar. • Drifkraftur, sjálfstæð og öguð vinnubrögð ásamt vilja til þess að ná árangri í starfi. • Rík þjónustulund og jákvæðni. • Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta. • Háskólamenntun er kostur. Helstu verkefni viðskiptastjóra: Myndun og stýring viðskiptatengsla, þarfagreining, kynningar, ráðgjöf, tilboðsgerð og eftirfylgni. Umsóknarfrestur er til 3. júlí 2017 Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vakin er athygli á því að starfsmenn Öryggismiðstöðvarinnar þurfa að skila inn sakavottorði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Umsóknir með ferilskrá skal senda á netfangið atvinna@oryggi.is merkt „Viðskiptastjóri“. Nánari upplýsingar veitir Auður Lilja Davíðsdóttir, deildarstjóri viðskiptastjórnunar í síma 570 2400. Öryggismiðstöðin var stofnuð árið 1995 og býður upp á lausnir í öryggis- og velferðarmálum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Öryggismiðstöðin hefur á undanförnum árum hlotið viðurkenningu VR sem Fyrirmyndarfyrirtæki ársins. VIÐSKIPTASTJÓRI ÓSKAST Öryggismiðstöðin auglýsir eftir öflugum viðskiptastjóra stærri fyrirtækja. Starfið er framtíðarstarf á samhentum, traustum og metnaðarfullum vinnustað. 6 Öryggismiðstöðin Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 Nánar á oryggi.is 2 4 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 0 8 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 2 C -D 1 4 0 1 D 2 C -D 0 0 4 1 D 2 C -C E C 8 1 D 2 C -C D 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 8 s _ 2 3 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.