Fréttablaðið - 24.06.2017, Qupperneq 46
14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 4 . j ú n í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Menntasvið
· Sálfræðingur við skólaþjónustu Kópavogs
Leikskólar
· Leikskólakennari á Álfatúni
· Leikskólakennari á Dal
· Leikskólakennari á Rjúpnahæð
· Þroskaþjálfi á Álfatúni
Grunnskólar
· Húsvörður í Vatnsendaskóla
· Heimilisfræðikennari í Kársnesskóla
· Leiklistarkennari í Hörðuvallaskóla
· Leiklistarkennari í Kársnesskóla
· Umsjónarkennari á yngsta stig í
Vatnsendaskóla
· Umsjónarkennari á miðstig Vatnsendaskóla
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
Bílastæðasjóður óskar eftir að ráða lausnamiðaðan og árangursdrifinn einstakling í starf sérfræðings. Viðkomandi sérfræðingur
starfar undir stjórn framkvæmdastjóra og er staðgengill hans.
Skrifstofa borgarstjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borgarverkfræðingur
Borgarverkfræðingur
Hagdeild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Helstu verkefni:
• Umsjón með rekstrartengdum verkefnum undir stjórn
framkvæmdastjóra.
• Ábyrgð á innkaupamálum.
• Samningagerð og samþykkt reikninga.
• Starfsmannatengd málefni s.s. utanhald og eftirfylgni með
tímaskráningu starfsmanna (Vinnustund).
• Er þátttakandi í verkefnum er tengjast þróun og notkun
upplýsingatækni og hefur með höndum verkstjórn og
utanumhald þeirra mála fyrir hönd Bílastæðasjóðs. • Ráðgjöf, samskipti og samráð við íbúa og hagsmunaaðila,
ráðgjafa og stofnanir, nefndir og ráð er varða ýmis málefni
sem falla undir Bílastæðasjóð.
• Þróun greiðslumöguleika.
• Þátttaka í teymum vegna bílastæða- og samgöngumála.
• Umsjón með hönnunar- og auglýsingamálum.
• Verkefnastjórn sérverkefna.
Framkvæmda- o eignasvið
Óskað er eftir ver efnastjó a ti starfa hjá útboðs
og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum-
sýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um
rekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða
og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist
m.a. í gatnadeild og byggingadeild.
Starfssvið
• Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra.
• Verkbókhald og samþykkt reikninga.
• Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu
vegna útseldrar vinnu.
• Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna
skrifstofunnar.
• Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða.
• Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl.
• Eftirlit einstakra útboðsverka.
• Vinna við fasteignavef.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Tæknimenntun eða rekstrarmenntun.
• Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi.
• Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta.
• Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes.
• Þekking á borgarkerfinu er æskileg.
Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður
geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara-
samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson
deildarstjóri í síma 411-1111.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008.
Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri
hjá útboðs- og áætlanadeild.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild
Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild.
Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu.
Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og
fasteigna í eig Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild.
Starfssvið
Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra.
Verkbókhald og samþykkt reikninga.
Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu.
Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar.
Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða.
Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl.
Eftirlit einstakra útboðsverka.
Vinna við fasteignavef.
Menntunar- og hæfniskröfur
Tæknimenntun eða rekstrarmenntun.
Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi.
Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta.
Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes.
Þekking á borgarkerfinu er æskileg.
Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru
samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og
áætlanadeild.
Bílastæðasjóður - Sérfræðingur
Reykjavíkurborg
U h er is- og skipulag svið
enntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf á sviði viðskipta og rekstrar eða sambærileg
me ntun sem nýtist í starfi. • Framhaldsmenntun kostur.
• Stjórnunarreynsla og reynsla af sambærilegum verkefnum.
• Mjög víðtæk tölvukunnátta og þekking á rafrænum lausnum
og tengdum búnaði.
• Samskiptahæfni og forystu- og skipulagshæfileikar.
• Þekking á stjórnsýslulögum.
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
• Góð færni í íslensku og ensku og færni til að setja fram ritað
mál fyrir stjórnsýslu borgarinnar.
• Þjónustulund, metnaður og vilji til að takast á við fjölbreytt
og krefjandi verkefni.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga og Reykjavíkurborgar. Um fullt starf er að ræða. Æskilegt
er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs í tölvupósti kolbrun.jonatansdottir@
reykjavik.is
Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar undir flipanum „Störf í boði“ „Sérfræðingur hjá Bílastæðasjóði“.
Umsóknarfrestur er til og með 9. júlí 2017. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu,
getu og reynslu starfsmanna.
Hver einstök ráðning er mikilvæg
fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis
og viðkomandi einstaklings að vel
takist til.
Hafðu samband við okkur og sjáðu
hvað við getum gert fyrir þig.
RÁÐNINGAR
2
4
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:1
9
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
2
C
-D
6
3
0
1
D
2
C
-D
4
F
4
1
D
2
C
-D
3
B
8
1
D
2
C
-D
2
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
8
8
s
_
2
3
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K