Fréttablaðið - 24.06.2017, Page 49
Teymisstjóri á skráningarsviði
Auglýst er laust starf teymisstjóra í teymi klínískra
lyfjarannsókna til afleysinga. Um er að ræða tímabundið
starf í a.m.k. eitt ár. Leitað er að öflugum einstaklingi
sem reiðubúinn er að vinna fjölbreytt og krefjandi starf.
Starfshlutfall er 100%.
Helstu verkefni:
• Stjórnun teymisins
• Mat á öryggis- og fræðsluefni lyfja
• Mat á umsóknum um klínískar lyfjarannsóknir
• Mat á umsóknum um lausasöluheimildir lyfja
• Ráðgjöf og vinna við klínískan gagnagrunn lyfja
• Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Meistarapróf í lyfjafræði eða sambærileg menntun sem
nýtist í starfi
• Menntun eða reynsla í klínískri lyfjafræði er æskileg
• Reynsla af stjórnun og stefnumótun
• Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
• Góð tölvufærni
• Skipulagshæfni
• Nákvæmni og samviskusemi
• Leiðtogahæfni, frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í
vinnubrögðum
• Mjög góð samstarfshæfni og lipurð í mannlegum
samskiptum
Lyfjastofnun er ríkisstofnun sem heyrir undir heilbrigðisráðherra. Helstu hlutverk hennar eru að gefa út markaðsleyfi fyrir lyf á
Íslandi í samvinnu við lyfjayfirvöld á Evrópska efnahagssvæðinu, hafa eftirlit með lyfjafyrirtækjum og heilbrigðisstofnunum á
Íslandi, meta gæði og öryggi lyfja og tryggja faglega upplýsingagjöf um lyf til heilbrigðisstarfsfólks og neytenda. Hjá Lyfjastofnun
vinna 53 starfsmenn. Stofnunin var í 9. sæti í könnuninni Stofnun ársins 2017 yfir stofnanir með 50 starfsmenn eða fleiri.
Lyfjastofnun leggur áherslu á gott vinnuumhverfi, starfsþróun og framfylgir stefnu um samræmingu fjölskyldulífs og vinnu.
Sjá nánari upplýsingar um Lyfjastofnun á vefsíðu stofnunarinnar www.lyfjastofnun.is.
Frekari upplýsingar um störfin eru á heimasíðu Lyfjastofnunar: https://www.lyfjastofnun.is/Lyfjastofnun/Storf_i_bodi/ I Umsóknarfrestur allra starfanna er til og með 16. júlí 2017.
Sérfræðingur á skráningarsviði
Auglýst er laust starf sérfræðings í teymi klínískra
lyfjarannsókna. Leitað er að öflugum einstaklingi sem
reiðubúinn er að vinna fjölbreytt og krefjandi starf.
Starfshlutfall er 100%.
Helstu verkefni:
• Mat á öryggis- og fræðsluefni lyfja
• Mat á umsóknum um klínískar lyfjarannsóknir
• Mat á umsóknum um lausasöluheimildir lyfja
• Ráðgjöf og vinna við klínískan gagnagrunn lyfja
• Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Meistarapróf í lyfjafræði eða sambærileg
menntun sem nýtist í starfi
• Menntun eða reynsla í klínískri lyfjafræði er æskileg
• Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
• Góð tölvufærni
• Nákvæmni og samviskusemi
• Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Mjög góð samstarfshæfni og lipurð í mannlegum
samskiptum
• Skipulagshæfni
Sérfræðingar á skráningarsviði
Auglýst eru laus tvö störf sérfræðinga í gæðamatsteymi.
Leitað er að öflugum einstaklingum sem reiðubúnir eru
að vinna krefjandi og áhugaverð störf.
Starfshlutfall er 100%.
Helstu verkefni:
• Mat á efna- og lyfjafræðilegum gögnum (Module 3)
vegna skráninga lyfja
• Náin samvinna við aðrar lyfjastofnanir á Evrópska
efnahagssvæðinu
• Þverfagleg teymisvinna innan Lyfjastofnunar á
mismunandi sviðum
• Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Meistarapróf í lyfja-, efna- eða lífefnafræði eða
sambærileg menntun sem nýtist í starfi
• Doktorspróf sem nýtist í starfi er æskilegt
• Haldgóð þekking á tölfræði er æskileg
• Reynsla af mati á aðgengisrannsóknum er æskileg
• Mjög góð enskukunnátta í ræðu og riti
• Góð tölvufærni
• Gott vald á framsetningu efnis á rituðu og mæltu máli
• Skipulagshæfni
• Nákvæmni, samviskusemi og ögun í vinnubrögðum
• Geta til að vinna undir álagi
• Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Mjög góð samstarfshæfni og lipurð í mannlegum
samskiptum
HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Ráðningarþjónusta
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Leitar þú að starfsmanni?
HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi
þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga.
Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is
Vinnusparnaður
Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar,
tökum forviðtöl og öflum umsagna.
Markviss leit
Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og
tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn.
Þriggja mánaða ábyrgð
Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er
ráðning í hans stað án endurgjalds.
Ekkert staðfestingargjald
Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt
langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú
ekkert ef ekki verður af ráðningu.
Fjöldi hæfra umsækjenda
Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni
okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn
fyrir starfið.
Fjölbreyttar þjónustuleiðir
Í boði eru ölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum
og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina
hjá okkur.
Reynsla og þekking
Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna-
mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og
hagnýtri menntun.
Sanngjarnt verð
Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á
þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð!
HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita
afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks.
Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.:
2
4
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:1
9
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
2
C
-C
2
7
0
1
D
2
C
-C
1
3
4
1
D
2
C
-B
F
F
8
1
D
2
C
-B
E
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
8
8
s
_
2
3
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K