Fréttablaðið - 24.06.2017, Síða 76
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
24. júní 2017
Tónlist
Hvað? Jónas Sig og Ritvélarnar á ferð
um landið
Hvenær? 18.00
Hvar? Drangey music festival,
Reykjum
Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinn
ar ætla að endurtaka leikinn frá
því í fyrrasumar og fara í útilegutúr
hringinn í kringum landið, nema
í þetta sinn eru það fleiri dagar
og fleiri staðir. Í kvöld verða þeir
á Drangey music festival þar sem
náttúrufegurðin er hluti tónleika
upplifunarinnar.
Hvað? Gumbo og Steini
Hvenær? 15.00
Hvar? Jómfrúin, Lækjargötu
Á fjórðu tónleikum sumartón
leikaraðar veitingahússins Jómfrú
arinnar við Lækjargötu, laugardag
inn 24. júní, kemur fram hljóm
sveitin Gumbo og Steini. Hún var,
eins og lesa mætti úr nafninu, sett
saman til að heiðra tónlistarhefð
suðurríkja Bandaríkjanna, og þá
sérstaklega arfleifð New Orleans
og nágrannabyggða, en gumbo er
ólgandi bragðmikil baunakássa
með kjöti og hrísgrjónum sem er
þar í hávegum höfð.
Hvað? Ljótu hálfvitarnir
Hvenær? 22.00
Hvar? Græni hatturinn, Akureyri
Hörðustu aðdáendur Ljótu hálfvit
anna vita yfirleitt nokkurn veginn
að hverju þeir ganga þegar þeir
mæta á Græna hattinn. Hæfileg
blanda af þekktustu smellum hálf
vitanna, minna þekktum smellum
og dassi af algerlega óþekktum
ekkismellum, römmuð inn með
ábyrgðarlausu gamanmáli.
Hvað? Síðustu tónar Shostakovich -
Reykjavík Midsummer Music
Hvenær? 23.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu
Þessir lágnættistónleikar í Mengi
eru helgaðir síðasta verkinu sem
Dmitri Shostakovich festi á blað,
víólusónötunni, sem tónskáldið
lauk við fáeinum vikum fyrir and
látið. Einn fremsti víóluleikari
heims, Maxim Rysanov leikur
með Víkingi Heiðari Ólafssyni.
Verkið er sannkallað meistaraverk,
býr jafnt yfir harmrænni dýpt og
tærum gáska. Það er vel við hæfi
að flytja þetta verk frá ævikvöldi
tónskáldsins seint um kvöld: Í
þriðja kafla sónötunnar bregður
fyrir skýrum vísunum í Tunglskins
sónötu Ludwigs van Beethoven.
Aðgangseyrir er 2.000 krónur.
Hvað? Björn Steinar Sólbergsson á
Orgelsumri
Hvenær? 12.00 og 17.00
Hvar? Hallgrímskirkja
Á Alþjóðlegu orgelsumri 2017,
sem nú er haldið 25. sumarið í röð,
koma fram afburða konsertorgan
istar í fremstu röð frá ýmsum
löndum. Björn Steinar Sólbergsson
heldur tvenna tónleika um helg
ina, kl. 12 laugardaginn 24. júní og
kl. 17 sunnudaginn 25. júní í Hall
grímskirkju. Björn Steinar er einn
færasti organisti landsins og starfar
sem organisti í Hallgrímskirkju.
Viðburðir
Hvað? Tvær einkasýningar: Hulda
Vilhjálmsdóttir og Þorgerður Þórhalls-
dóttir
Hvenær? 17.00
Hvar? Kling & Bang, Marshallhúsinu
Hulda Vilhjálmsdóttir opnar sýn
inguna Valbrá og Þorgerður Þór
hallsdóttir sýninguna Kóreógraf
ískt ljóð fyrir hljómsveit. Sýning
arnar standa til 13. ágúst.
Hvað? RUIJA – A Folk Dance
Hvenær? 20.00
Hvar? Tjarnarbíó, Tjarnargötu
Sænski danshöfundurinn Martin
Forsberg hefur fengið til liðs við
sig sex magnaða dansara frá Finn
landi, Svíþjóð og Noregi til að
skapa sýningu inspíreraða af þeim
mikla fólksflótta sem á sér stað
víða í heiminum í dag. Athugið!
Aðeins ein sýning.
Hvað? Happy People eftir Arnar
Ásgeirsson - Opnun
Hvenær? 17.00
Hvar? Nýlistasafnið, Marshallhúsinu
Dularfullum skúlptúrum hefur
verið komið fyrir í framúrstefnu
legum vatnspípum og bíða þess að
þú, kæri gestur, komir og reykir þá.
Neytir þeirra og andir þeim að þér
með ávaxtakeim. Reykingasere
móníurnar eru tilraunir til að njóta
listar á nýjan hátt. Vikulega verður
verkum í pípunum skipt út og
með því myndast flæðandi hring
rás í rýminu. Á hverri reykinga
sermóníu verður dagskrá lifandi
gjörninga og viðburða. Við opnun
sýningarinnar býðst gestum að
reykja verk eftir Hrafnhildi Helga
dóttur, Mehraneh Atashi, Eggert
Pétursson, Loidys Carnero og
Hrein Friðfinnsson.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
25. júni 2017
Tónlist
Hvað? Sunnudagshugvekja með
Jónasi Sig og Ritvélum framtíðarinnar
Hvenær? 21.30
Hvar? Café Rosenberg, Klapparstíg
Jónas Sig ásamt Ritvélum fram
tíðarinnar og góðum vinum munu
flytja sunnudagshugvekju á nýupp
gerðu Rosenberg í allt sumar. Um er
að ræða einstaka tilraunatónleika
röð þar sem Jónas kemur fram á
öllum sunnudagskvöldum í sumar
og út ágústmánuð ásamt hljómsveit
sinni, en saman eru þau annáluð
fyrir lifandi tónlistarflutning.
Viðburðir
Hvað? Rabarbarauppskera og sultun
Hvenær? 13.00
Hvar? Árbæjarsafn
Á Árbæjarsafni vex heilmikið af
rabarbara sem heimilisfólkið í
Árbæ ætlar að sulta sunnudaginn
25. júní. Rabarbari er gríðarlega
vinsæll á Íslandi enda vex hann vel
hér á landi og gott er að nota hann
í sultur og kökur ýmiskonar. Það
merkilega við rabarbarann er að
hann er í raun ekki ávöxtur heldur
grænmeti sem best er að nýta
snemma á sumrin. Ef ekki á að nýta
rabarbarann strax er best að geyma
hann í ísskáp og helst með blöð
unum á, en athugið að blöðin eru
eitruð svo þeim verður að henda.
Hvað? Tangó praktika Tangóævin-
týrafélagsins
Hvenær? 17.00
Hvar? Hressó, Austurstræti
Svanhildur Vals er dj kvöldsins auk
þess að sjá um leiðsögn í argent
ínskum tangó. Ekki þarf að mæta
með dansfélaga. Aðgangseyrir er
700 krónur.
Hvað? Gengið í Viðey með Önnu
Rósu grasalækni
Hvenær? 13.15
Hvar? Viðey
Anna Rósa grasalæknir leiðir göngu
um Viðey þar sem algengar lækn
ingajurtir verða skoðaðar, fjallað
verður um áhrifamátt þeirra og
leiðbeint með tínslu og þurrkun.
Í Viðey vaxa kröftugar jurtir sem
gestum er frjálst að tína í samráði
við grasalækninn.
Jónas Sig verður á faraldsfæti um
helgina ásamt Ritvélum fram-
tíðarinnar og verður í Skagafirði og
Reykjavík. FRéttablaðið/PJetuR
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í
BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA
KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT
SÝND KL. 3
SÝND KL. 2
SÝND KL. 2
Ódýrt í bíó
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS
Miðasala og nánari upplýsingar
Ísl. tal Ísl. tal
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
SKAM FULLORÐINSPARTÍ 18:00
Sing Street 18:00, 20:00
Heima 18:00
Ég Man Þig 20:00
Gremlins 22:00
Knight Of Cups 22:00
Hjartasteinn 22:15
SÝND KL. 5.40, 8, 10.20
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
SÝND KL. 2
ÍSL. TAL
SÝND KL. 4
ÍSL. TAL
SÝND KL. 8, 10.20SÝND KL. 3, 6, 9
SÝND KL. 2
ÍSL. TAL
SÝND KL. 5
SPARBÍÓ
MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU
KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT
ÁLFABAKKA
TRANSFORMERS 2D KL. 3:30 - 6:30 - 8 - 9:30 - 11
TRANSFORMERS 2D VIP KL. 2 - 5 - 8 - 11
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 2 - 3 - 3:20 - 5:40 - 8
BÍLAR 3 ÍSL TAL 3D KL. 1
WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 8 - 11
BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 2D KL. 5:15
SPARK ÍSL TAL KL. 1:30 - 3:30
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 10:20
TRANSFORMERS 3D KL. 10:40
TRANSFORMERS 2D KL. 1 - 4:30 - 7:40
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:15 - 5:30
THE MUMMY KL. 10:30
WONDER WOMAN 2D KL. 2 - 5 - 7:50 - 10:40
BAYWATCH KL. 5:20 - 8 - 10:30
PIRATES 2D KL. 2 - 7:50
EGILSHÖLL
TRANSFORMERS 3D KL. 2 - 5 - 8 - 11
TRANSFORMERS 2D KL. 10:20
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20 - 5:40
CARS 3 ENSKT TAL 2D KL. 2 - 8
WONDER WOMAN 2D KL. 10:10
BAYWATCH KL. 5
PIRATES 2D KL. 7:30
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
TRANSFORMERS 3D KL. 5 - 8 - 11
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20
BÍLAR 3 ÍSL TAL 3D KL. 2
CARS 3 ENSKT TAL 2D KL. 5:40
BAYWATCH KL. 8
PIRATES 2D KL. 10:30
AKUREYRI
TRANSFORMERS 3D KL. 5 - 8 - 11
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20 - 5:40
BÍLAR 3 ÍSL TAL 3D KL. 2
WONDER WOMAN 2D KL. 10:30
BAYWATCH KL. 8
KEFLAVÍK
TOTAL FILM
TIME OUT N.Y.
L.A. TIMES
EMPIRE
VARIETY
ENTERTAINMENT WEEKLY
USA TODAY
INDIEWIRE
THE WRAP
93%
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
Sýnd með íslensku og
ensku tali
INDIEWIRE
THE SEATTLE TIMES
THE PLAYLIST
Frá leikstjóranum Michael Bay
Mark Wahlberg Anthony Hopkins
Barrátta tveggja heima – Aðeins annar lifir
2 4 . j ú n í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R44 m e n n i n G ∙ F R É T T A B L A ð i ð
2
4
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:1
9
F
B
0
8
8
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
2
C
-7
D
5
0
1
D
2
C
-7
C
1
4
1
D
2
C
-7
A
D
8
1
D
2
C
-7
9
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
8
8
s
_
2
3
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K