Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.01.2004, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 15.01.2004, Blaðsíða 16
>MENIMINGARMIÐSTÖÐ UNGS FÓLKS í REYKJANESBÆ Ný námskrá AASS Námskrá Miðstöðvar sí- menntunar á Suður- nesjum kemur út í vik- unni og er borin út í öll hús á Suðurnesjum. Boðið er upp á yfir 60 námskcið á vorönninni. Fjölmörg ný og spennandi námskeið eru í boði og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meðal námskeiða eru námskeiðin Hvað ertu tónlist með Jónasi Ingimundarsyni, Listin að vera dama með Helgu Brögu, Grindavíkur- stríðið með Jóni Böðvarssyni, Hagyrðinganámskeið og margt fleira. Einnig er í boði nám s.s. staðbundið leiðsögunám, stuðningsfulltrúanám, nám fyrir skólaliða og vélagæslu- námskeið. Suðurnesjabúar eru hvattir til að kynna sér námstilboö miðstöðvarinnar. ^FEB Á SUÐURNESJUM SPARIDAGAR á Hótel Örk dagana 18. - 23. apríl 2004. Formleg opnun 88 Húss- ins, sem er menningar- miðstöö ungs fólks í Reykjanesbæ var sl. föstudag. Unnið hefur verið að undir- búningi að opnun hússins í langan tíma og hafa iðnaðar- menn unnið hörðum höndum viö að koma húsnæðinu í gagn- ið. Meðal þeirra sem komu fram voru Arni Sigfússon bæj- arstjóri sem tók lagið og fluttí ræðu sína í formi söngs með aðstoð húsráðsins. Bjarni töframaður var með atriði, auk þess sem Rúnni Júl tók lagið. Þá voru einnig flutt blessunar- orð og Kiwanisklúbburinn Keilir gaf húsinu breiötjald. Að endingu var vefurinn 88.is opnaöur og 88 blöðrum sleppt tíl himins í tílefni dagsins. Opið verður í 88 HÚSINU sem hér segir: Sunnudagar - fimmtudagar kl. 20:00 -23:00 Föstudagar - laugardaga kl. 20:00 - 23:30 Að auki enski boltinn í beinni á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13:30- 17:00. Vefur: www.88.is Dvalið er frá kl. 17 á sunnudegi til kl. 12 á föstudegi. Verð kr. 19.800,- á mann í tveggja manna herbergi, kr. 26.800,- á mann í eins manns herbergi. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 1. febrúar. Sonja sími 421 1958 og Jóhanna sími 426 8177. A SUÐURNESJUM SÓLRISUHÁTÍÐ sunnudaginn 18.janúar kl. 15 í samkomuhúsinu Sandgerði. Mætum öll stundvíslega. /\ ,\ l / \ J\l Q lllOí'Íjmi 20-40% ,A afsláttur af útsöluvöru* 0 1 QS *ekki af raftækjum Adidas - Rucanor o.fl. RAFLACNIR Alhliða raflagnir • heimilistœki Sportvörur • Cjafavörur • Skólavörur 16 VÍKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.